Heim og Húðlaus. Ljóð og smásögur

Hér fyrir innan eru tvö verk og að lokum sköpunarsaga beggja. Fyrra verkið heitir Heim og er sannsöguleg ljóð með teikningum og einskonar inngangur í ör- og smásagnasafnið sem fylgir á eftir. Seinna verkið nefnist Húðlaus og er uppvaxtarsaga viðkvæmrar manneskju í löngu og stuttu máli. Heim og Húðla...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/24158
Description
Summary:Hér fyrir innan eru tvö verk og að lokum sköpunarsaga beggja. Fyrra verkið heitir Heim og er sannsöguleg ljóð með teikningum og einskonar inngangur í ör- og smásagnasafnið sem fylgir á eftir. Seinna verkið nefnist Húðlaus og er uppvaxtarsaga viðkvæmrar manneskju í löngu og stuttu máli. Heim og Húðlaus eru að mestu leyti samin og teiknuð í Reykjavík 2015 og 2016. Textinn er unninn upp úr minningabrotum, stolnum minningum, gömlum dagbókum höfundar og vandræðalegum bréfaskriftum frá síðustu öld.