Líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda

Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort líðan grunnskólakennara hefði áhrif á mat þeirra á hegðunarvanda nemenda. Þátttakendur í rannsókninni voru 413 kennarar í átján grunnskólum í Reykjavík. Úrtakið var valið með tilliti til tveggja þjónustumiðstöðva sem þjónusta níu grunnskóla hvor. Rannsók...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Dóra Steinþórsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2413
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/2413
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/2413 2023-05-15T18:07:00+02:00 Líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda Anna Dóra Steinþórsdóttir 1960- Háskóli Íslands 2009-05-04T12:45:10Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/2413 is ice http://hdl.handle.net/1946/2413 Sálfræði Grunnskólanemar Grunnskólakennarar Hegðunarvandamál Streita Þunglyndi Thesis Master's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:53:58Z Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort líðan grunnskólakennara hefði áhrif á mat þeirra á hegðunarvanda nemenda. Þátttakendur í rannsókninni voru 413 kennarar í átján grunnskólum í Reykjavík. Úrtakið var valið með tilliti til tveggja þjónustumiðstöðva sem þjónusta níu grunnskóla hvor. Rannsóknin var gerð skólaárið 2007-2008. Lagðir voru fjórir listar fyrir grunnskólakennarana; (1) Listi sem saminn var til að afla almennra upplýsinga um þátttakendur meðal annars um almenna ánægju á vinnustað og spurningar um hegðunarvanda nemenda, (2) PSWQ listi sem metur áhyggjur, (3) BAI listi sem metur kvíða og (4) BDI®-II sem metur einkenni þunglyndis. Gerður var samanburður milli skólahverfa og athugað hvort meðaltalsskor grunnskólakennara á listum um eigin líðan fylgdust að við mat þeirra á hegðun nemenda sinna. Gert var ráð fyrir að hærri skor á listunum og erfiðari sýn á hegðun nemenda færi saman. Niðurstöður voru að kennarar sem höfðu miklar áhyggjur, kvíða og einkenni þunglyndis voru líklegri til að meta hegðun nemenda sinna erfiðari en kennarar sem ekki skoruðu hátt á þeim listum. Þetta eru sambærilegar niðurstöður og áður hafa komið fram í rannsóknum á áhrif þunglyndis og annarra vanlíðan á mat foreldra á hegðun barna sinna. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Grunnskólanemar
Grunnskólakennarar
Hegðunarvandamál
Streita
Þunglyndi
spellingShingle Sálfræði
Grunnskólanemar
Grunnskólakennarar
Hegðunarvandamál
Streita
Þunglyndi
Anna Dóra Steinþórsdóttir 1960-
Líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda
topic_facet Sálfræði
Grunnskólanemar
Grunnskólakennarar
Hegðunarvandamál
Streita
Þunglyndi
description Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort líðan grunnskólakennara hefði áhrif á mat þeirra á hegðunarvanda nemenda. Þátttakendur í rannsókninni voru 413 kennarar í átján grunnskólum í Reykjavík. Úrtakið var valið með tilliti til tveggja þjónustumiðstöðva sem þjónusta níu grunnskóla hvor. Rannsóknin var gerð skólaárið 2007-2008. Lagðir voru fjórir listar fyrir grunnskólakennarana; (1) Listi sem saminn var til að afla almennra upplýsinga um þátttakendur meðal annars um almenna ánægju á vinnustað og spurningar um hegðunarvanda nemenda, (2) PSWQ listi sem metur áhyggjur, (3) BAI listi sem metur kvíða og (4) BDI®-II sem metur einkenni þunglyndis. Gerður var samanburður milli skólahverfa og athugað hvort meðaltalsskor grunnskólakennara á listum um eigin líðan fylgdust að við mat þeirra á hegðun nemenda sinna. Gert var ráð fyrir að hærri skor á listunum og erfiðari sýn á hegðun nemenda færi saman. Niðurstöður voru að kennarar sem höfðu miklar áhyggjur, kvíða og einkenni þunglyndis voru líklegri til að meta hegðun nemenda sinna erfiðari en kennarar sem ekki skoruðu hátt á þeim listum. Þetta eru sambærilegar niðurstöður og áður hafa komið fram í rannsóknum á áhrif þunglyndis og annarra vanlíðan á mat foreldra á hegðun barna sinna.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Dóra Steinþórsdóttir 1960-
author_facet Anna Dóra Steinþórsdóttir 1960-
author_sort Anna Dóra Steinþórsdóttir 1960-
title Líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda
title_short Líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda
title_full Líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda
title_fullStr Líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda
title_full_unstemmed Líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda
title_sort líðan grunnskólakennara og mat á hegðun nemenda
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/2413
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/2413
_version_ 1766178794387800064