Þróun skipulags á Heimaey - Forvarnir og eldfjallavá

Í þessu verkefni er fjallað um þróun skipulags á Heimaey í Vestmannaeyjum. Byggð hefur verið á Heimaey síðan seint á landnámsöld eða í kringum árið 920 en eftir eldgosið sem varð árið 1973 átti sér stað hröð uppbygging og sterk krafa varð um nýtt skipulag. Markmið þessa verkefnis er að komast að því...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sjöfn Ýr Hjartardóttir 1987-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23920