Brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum : stefna og úrræði
Ritgerðin fjallar um brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum. Árið 2012 birti OECD skýrslu um samanburð á brotthvarfi í aðildarríkjum sínum. Meðal 25–34 ára einstaklinga er það að meðaltali 20% en á Íslandi um 30%. Markmið hins opinbera er að brotthvarf verði komið niður í 10% árið 2020. Rannsóknarspu...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/23858 |