Notkun fæðubótarefna meðal barna og unglinga á Íslandi

Markmið rannsóknarinnar var að kanna hversu algeng notkun fæðubótarefna er meðal barna og unglinga á Íslandi, hvaða fæðubótarefni eru notuð og tíðni notkunar. Einnig að kanna tengsl ýmissa þátta (lýðfræðilegar, sjúkdómar og fæðubótarefnanotkun forráðamanna) við fæðubótarefnanotkun barna og unglinga....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alma Kovač 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2377
Description
Summary:Markmið rannsóknarinnar var að kanna hversu algeng notkun fæðubótarefna er meðal barna og unglinga á Íslandi, hvaða fæðubótarefni eru notuð og tíðni notkunar. Einnig að kanna tengsl ýmissa þátta (lýðfræðilegar, sjúkdómar og fæðubótarefnanotkun forráðamanna) við fæðubótarefnanotkun barna og unglinga. Innkaup og ráðleggingar varðandi fæðubótarefni voru einnig könnuð. Hannaður var spurningalisti og framkvæmd var símaviðtalskönnun við forráðamenn barna og unglinga.