Tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, SInfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins.

Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort hagræðing væri fólgin í því að sameina yfirstjórnir Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins út frá hagræðingartillögu ríkisstjórnarinnar sem sett var fram í nóvember 2013. Í verkefninu var megináherslan á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arna Ýr Sævarsdóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23717
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23717
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23717 2023-05-15T16:52:27+02:00 Tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, SInfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins. Arna Ýr Sævarsdóttir 1986- Háskólinn á Bifröst 2016-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23717 is ice http://hdl.handle.net/1946/23717 Menning Meistaraprófsritgerðir Rekstrarhagræðing Sinfóníuhljómsveit Íslands Íslenski dansflokkurinn Íslenska óperan Þjóðleikhúsið Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:54:19Z Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort hagræðing væri fólgin í því að sameina yfirstjórnir Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins út frá hagræðingartillögu ríkisstjórnarinnar sem sett var fram í nóvember 2013. Í verkefninu var megináherslan á að meta menningarlegt virði stofnananna fyrir sameiningu og skoða hvaða áhrif sameiningin myndi hafa á þetta menningarlega virði og frelsi til sköpunar. Gerð var áhættugreining á tillögu til sameiningar og dregnir fram þeir þættir sem í þessu samhengi voru taldir hafa mesta vægið í sambandi við sameiningu fjögurra mismunandi menningarstofnana. Kenningar John P. Kotter um átta skrefa leið til farsælla breytinga, voru skoðaðar í kjölinn. Þá voru lög um þessar stofnanir höfð til grundvallar ásamt menningarstefnu ríkisins, sem samþykkt var árið 2013. Rannsóknaraðferðin var tilviksrannsókn þar sem viðtöl voru tekin við stjórnendur stofnananna ásamt því að greina fjárhagsleg gögn og niðurstöður settar fram með greinandi framsetningu. Byggt var upp mögulegt skipurit fyrir sameinaða stofnun með það að markmiði að skoða hvernig mætti stilla upp mögulegri sameinaðri stofnun. The aim of the research was to examine if economical gain would be achieved by merging the overhead of the Icelandic Dance Company, the Icelandic Opera, the Iceland Symphony Orchestra and the National Theatre. The basis of the research is a suggestion from a committee appointed by the government to find opportunities to increase efficiency in governmental management. The recommendation was introduced in November 2013. The main emphasis of the research is to find the cultural value of the institutions before a merger and to figure out if and how a merger would affect them and their freedom to create and perform art. Risk analysis was performed to highlight those factors in the context of a merger between four different cultural institutes that were thought to have the most relevance. John P. Kotter’s eight step theory by to successful change was the basis ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Íslenska Óperan ENVELOPE(-21.934,-21.934,64.147,64.147)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menning
Meistaraprófsritgerðir
Rekstrarhagræðing
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Íslenski dansflokkurinn
Íslenska óperan
Þjóðleikhúsið
spellingShingle Menning
Meistaraprófsritgerðir
Rekstrarhagræðing
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Íslenski dansflokkurinn
Íslenska óperan
Þjóðleikhúsið
Arna Ýr Sævarsdóttir 1986-
Tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, SInfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins.
topic_facet Menning
Meistaraprófsritgerðir
Rekstrarhagræðing
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Íslenski dansflokkurinn
Íslenska óperan
Þjóðleikhúsið
description Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort hagræðing væri fólgin í því að sameina yfirstjórnir Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins út frá hagræðingartillögu ríkisstjórnarinnar sem sett var fram í nóvember 2013. Í verkefninu var megináherslan á að meta menningarlegt virði stofnananna fyrir sameiningu og skoða hvaða áhrif sameiningin myndi hafa á þetta menningarlega virði og frelsi til sköpunar. Gerð var áhættugreining á tillögu til sameiningar og dregnir fram þeir þættir sem í þessu samhengi voru taldir hafa mesta vægið í sambandi við sameiningu fjögurra mismunandi menningarstofnana. Kenningar John P. Kotter um átta skrefa leið til farsælla breytinga, voru skoðaðar í kjölinn. Þá voru lög um þessar stofnanir höfð til grundvallar ásamt menningarstefnu ríkisins, sem samþykkt var árið 2013. Rannsóknaraðferðin var tilviksrannsókn þar sem viðtöl voru tekin við stjórnendur stofnananna ásamt því að greina fjárhagsleg gögn og niðurstöður settar fram með greinandi framsetningu. Byggt var upp mögulegt skipurit fyrir sameinaða stofnun með það að markmiði að skoða hvernig mætti stilla upp mögulegri sameinaðri stofnun. The aim of the research was to examine if economical gain would be achieved by merging the overhead of the Icelandic Dance Company, the Icelandic Opera, the Iceland Symphony Orchestra and the National Theatre. The basis of the research is a suggestion from a committee appointed by the government to find opportunities to increase efficiency in governmental management. The recommendation was introduced in November 2013. The main emphasis of the research is to find the cultural value of the institutions before a merger and to figure out if and how a merger would affect them and their freedom to create and perform art. Risk analysis was performed to highlight those factors in the context of a merger between four different cultural institutes that were thought to have the most relevance. John P. Kotter’s eight step theory by to successful change was the basis ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Arna Ýr Sævarsdóttir 1986-
author_facet Arna Ýr Sævarsdóttir 1986-
author_sort Arna Ýr Sævarsdóttir 1986-
title Tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, SInfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins.
title_short Tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, SInfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins.
title_full Tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, SInfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins.
title_fullStr Tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, SInfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins.
title_full_unstemmed Tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna Íslenska dansflokksins, Íslensku óperunnar, SInfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins.
title_sort tillaga 38 : um möguleika á sameiningu yfirstjórna íslenska dansflokksins, íslensku óperunnar, sinfóníuhljómsveitar íslands og þjóðleikhússins.
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23717
long_lat ENVELOPE(-21.934,-21.934,64.147,64.147)
geographic Íslenska Óperan
geographic_facet Íslenska Óperan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23717
_version_ 1766042707415793664