Gömlu bíóin. Greinargerð um gerð sýningar

Eftirfarandi greinargerð er hluti af lokaverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við hugvísindasvið Háskóla Íslands. Greinargerðin fjallar um sýninguna Gömlu bíóin sem var sett upp í Bíó Paradís dagana 5. - 12. desember árið 2015. Sýningin, sem er veggspjaldasýningin, fjallar um gömul kvikmyndahús...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgir Pétur Þorsteinsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23580
Description
Summary:Eftirfarandi greinargerð er hluti af lokaverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við hugvísindasvið Háskóla Íslands. Greinargerðin fjallar um sýninguna Gömlu bíóin sem var sett upp í Bíó Paradís dagana 5. - 12. desember árið 2015. Sýningin, sem er veggspjaldasýningin, fjallar um gömul kvikmyndahús í Reykjavík sem hætt hafa starfsemi en höfðu líklega töluverða menningarlega þýðingu í lífi margra Íslendinga. Í greinargerðinni er greint frá gerð sýningarinnar frá undirbúningi til uppsetningar. Tilgangur verkefnisins er að beina sjónum að umfagni í starfsemi þeirra kvikmyndahúsa í Reykjavík sem hafa hætt starfsemi og rannsaka uppbyggingu og sögu þeirra í borginni.