Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild

Tilgangur og markmið þessarar ritgerðar er að skoða útilokun og aðild innflytjenda að íslensku samfélagi. Fengist verður við að svara þeirri spurningu hvernig félagsleg flokkun íslensks samfélags fer fram, sem leiðir að því að ákveðnir hópar eru flokkaðir sem innflytjendur en aðrir ekki. Innflytjend...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Guðjónsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23547
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23547
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23547 2023-05-15T16:49:00+02:00 Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild Immigrants and Iceland. Exclusion and inclusion Þórunn Guðjónsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23547 is ice http://hdl.handle.net/1946/23547 Mannfræði Innflytjendur Samfélag Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:55:20Z Tilgangur og markmið þessarar ritgerðar er að skoða útilokun og aðild innflytjenda að íslensku samfélagi. Fengist verður við að svara þeirri spurningu hvernig félagsleg flokkun íslensks samfélags fer fram, sem leiðir að því að ákveðnir hópar eru flokkaðir sem innflytjendur en aðrir ekki. Innflytjendur flytjast til Íslands frá öllum heimshlutum en fólk af ákveðnu þjóðerni, til dæmis Austur-Evrópubúar, Filippseyingar og Taílendingar, virðist frekar flokkað sem innflytjendur en fólk sem álitið er vestrænt. Í ritgerðinni verður farið yfir hugtök og kenningar sem snúa að innflytjendum, rannsóknir á etnísku stigveldi, skilgreiningu á landamærum og mörkum samfélaga og litið verður á orðræðu og orðanotkun á Íslandi með það að markmiði að finna út mynstur í útilokun úr og aðild innflytjenda að íslensku samfélagi. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Innflytjendur
Samfélag
spellingShingle Mannfræði
Innflytjendur
Samfélag
Þórunn Guðjónsdóttir 1991-
Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild
topic_facet Mannfræði
Innflytjendur
Samfélag
description Tilgangur og markmið þessarar ritgerðar er að skoða útilokun og aðild innflytjenda að íslensku samfélagi. Fengist verður við að svara þeirri spurningu hvernig félagsleg flokkun íslensks samfélags fer fram, sem leiðir að því að ákveðnir hópar eru flokkaðir sem innflytjendur en aðrir ekki. Innflytjendur flytjast til Íslands frá öllum heimshlutum en fólk af ákveðnu þjóðerni, til dæmis Austur-Evrópubúar, Filippseyingar og Taílendingar, virðist frekar flokkað sem innflytjendur en fólk sem álitið er vestrænt. Í ritgerðinni verður farið yfir hugtök og kenningar sem snúa að innflytjendum, rannsóknir á etnísku stigveldi, skilgreiningu á landamærum og mörkum samfélaga og litið verður á orðræðu og orðanotkun á Íslandi með það að markmiði að finna út mynstur í útilokun úr og aðild innflytjenda að íslensku samfélagi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórunn Guðjónsdóttir 1991-
author_facet Þórunn Guðjónsdóttir 1991-
author_sort Þórunn Guðjónsdóttir 1991-
title Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild
title_short Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild
title_full Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild
title_fullStr Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild
title_full_unstemmed Innflytjendur og Ísland. Útilokun og aðild
title_sort innflytjendur og ísland. útilokun og aðild
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23547
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23547
_version_ 1766039078652870656