Skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna

Í þessari lokaritgerð verður greind þróun eignarhalds lífeyrissjóða sem eru í hópi tíu stærstu hluthafa í þremur skráðum fasteignafélögum á aðalmarkaði NASDAQ OMX Iceland, Regin hf., Reitum fasteignafélagi hf. og Eik fasteignafélagi hf. Tímabil greiningar var frá því félögin voru skráð á aðalmarkað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Eðvaldsdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Eik
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23486
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23486
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23486 2023-05-15T16:47:51+02:00 Skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna Sigrún Eðvaldsdóttir 1972- Háskóli Íslands 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23486 is ice http://hdl.handle.net/1946/23486 Viðskiptafræði Lífeyrissjóðir Eignarhald Fjárfestingar Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:59:16Z Í þessari lokaritgerð verður greind þróun eignarhalds lífeyrissjóða sem eru í hópi tíu stærstu hluthafa í þremur skráðum fasteignafélögum á aðalmarkaði NASDAQ OMX Iceland, Regin hf., Reitum fasteignafélagi hf. og Eik fasteignafélagi hf. Tímabil greiningar var frá því félögin voru skráð á aðalmarkað NASDAQ OMX Iceland til 1. október 2015. Dagsetningin miðaðist við upphaf greiningar vinnunnar. Í ritgerðinni var einnig sýnt fram á hversu mikil hlutabréfaeign lífeyrissjóðanna var í þessum félögum sé miðað við tíu stærstu hluthafana. Eingöngu var litið til beinnar eignar, en lífeyrissjóðir geta jafnframt átt hlutdeild í fasteignafélögunum í gegnum sjóði. Það er því hugsanlegt að almennt sé hlutdeild lífeyrissjóða í þessum félögum meiri en fram kemur í þessari greiningu. Markmið verkefnisins var að greina þróun eignahalds lífeyrissjóða í fasteignafélögunum og varpa ljósi á eign sömu lífeyrissjóða í skuldabréfum umræddra fasteignafélaga. Helstu niðurstöður voru þær að í flestum tilfellum voru lífeyrissjóðir í hópi tíu stærstu hluthafa smám saman að auka hlutdeild sína í fasteignafélögunum þremur. Eign lífeyrissjóða í hópi tíu stærstu hluthafa fasteignafélaganna í skuldabréfum sömu félaga var í öllum tilfellum undir 1,5% af hreinum eignum þeirra miðað við árslok 2014. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Eik ENVELOPE(6.668,6.668,62.627,62.627)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Lífeyrissjóðir
Eignarhald
Fjárfestingar
spellingShingle Viðskiptafræði
Lífeyrissjóðir
Eignarhald
Fjárfestingar
Sigrún Eðvaldsdóttir 1972-
Skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna
topic_facet Viðskiptafræði
Lífeyrissjóðir
Eignarhald
Fjárfestingar
description Í þessari lokaritgerð verður greind þróun eignarhalds lífeyrissjóða sem eru í hópi tíu stærstu hluthafa í þremur skráðum fasteignafélögum á aðalmarkaði NASDAQ OMX Iceland, Regin hf., Reitum fasteignafélagi hf. og Eik fasteignafélagi hf. Tímabil greiningar var frá því félögin voru skráð á aðalmarkað NASDAQ OMX Iceland til 1. október 2015. Dagsetningin miðaðist við upphaf greiningar vinnunnar. Í ritgerðinni var einnig sýnt fram á hversu mikil hlutabréfaeign lífeyrissjóðanna var í þessum félögum sé miðað við tíu stærstu hluthafana. Eingöngu var litið til beinnar eignar, en lífeyrissjóðir geta jafnframt átt hlutdeild í fasteignafélögunum í gegnum sjóði. Það er því hugsanlegt að almennt sé hlutdeild lífeyrissjóða í þessum félögum meiri en fram kemur í þessari greiningu. Markmið verkefnisins var að greina þróun eignahalds lífeyrissjóða í fasteignafélögunum og varpa ljósi á eign sömu lífeyrissjóða í skuldabréfum umræddra fasteignafélaga. Helstu niðurstöður voru þær að í flestum tilfellum voru lífeyrissjóðir í hópi tíu stærstu hluthafa smám saman að auka hlutdeild sína í fasteignafélögunum þremur. Eign lífeyrissjóða í hópi tíu stærstu hluthafa fasteignafélaganna í skuldabréfum sömu félaga var í öllum tilfellum undir 1,5% af hreinum eignum þeirra miðað við árslok 2014.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigrún Eðvaldsdóttir 1972-
author_facet Sigrún Eðvaldsdóttir 1972-
author_sort Sigrún Eðvaldsdóttir 1972-
title Skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna
title_short Skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna
title_full Skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna
title_fullStr Skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna
title_full_unstemmed Skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. Lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna
title_sort skráð fasteignafélög á íslenskum markaði. lífeyrissjóðir í hópi stærstu eigenda og eign þeirra í skuldabréfum fasteignafélaganna
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23486
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(6.668,6.668,62.627,62.627)
geographic Varpa
Eik
geographic_facet Varpa
Eik
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23486
_version_ 1766037951982075904