Kvenkyns stjórnendur á vinnumarkaði. Ferðalagið, staðan og markaðurinn

Í þessari ritgerð er farið yfir stöðu kvenna í stjórnendastöðum á Íslandi. Ritgerðin er unnin sem heimildaritgerð. Ísland er sjálfstæð þjóð með lýðræði, því ættu konur og karlar að hafa sömu tækifæri á vinnumarkaði. Farið er yfir þá vendipunkta á 20. öldinni sem hafa gert konum kleyft að vera í þeir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnar Helgi Jónsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23473