„Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu

Heilsugæslan á lögum samkvæmt að vera fyrsti viðkomustaður einstaklinga í leit að heilbrigðisþjónustu. Á landsvísu er þjónusta félagsráðgjafa í boði á þremur af 76 heilsugæslustöðvum. Þjónustan sem er veitt er mismunandi milli heilsugæslustöðva. Markmið þessarar rannsóknar var að varp...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Telma Hlín Helgadóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23391
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23391
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23391 2023-05-15T16:51:56+02:00 „Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu Telma Hlín Helgadóttir 1985- Háskóli Íslands 2015-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23391 is ice http://hdl.handle.net/1946/23391 Félagsráðgjöf Heilsugæsla Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:19Z Heilsugæslan á lögum samkvæmt að vera fyrsti viðkomustaður einstaklinga í leit að heilbrigðisþjónustu. Á landsvísu er þjónusta félagsráðgjafa í boði á þremur af 76 heilsugæslustöðvum. Þjónustan sem er veitt er mismunandi milli heilsugæslustöðva. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á verkefni félagsráðgjafa innan heilsugæslunnar og þróunarmöguleika þeirra. Einnig var stefna stjórnvalda skoðuð í málefnum heilsugæslunnar. Til að svara rannsóknarspurningunum voru í fyrsta lagi tekin viðtöl við fimm fagaðila, tvo félagsráðgjafa og þrjá lækna. Einnig var unnin stefnugreining á tillögum, lögum og þingskjölum frá Alþingi, ávörpum, greinum og opinberum skýrslum um málefni heilsugæslunnar. Niðurstöður leiða í ljós að verkefni félagsráðgjafa í heilsugæslu eru mjög fjölbreytt og ábyrgðarmikil. Félagsráðgjafarnir sinna utanumhaldi þverfaglegra teyma sem snúa að úrræðum fyrir skjólstæðinga á öllum aldri með heildarsýn að leiðarljósi. Viðmælendur voru sammála um að mikil tækifæri liggi í að bæta þjónustu í nærsamfélaginu með tilkomu fleiri félagsráðgjafa í heilsugæslu með tilheyrandi áherslu á forvarnir, heildarsýn og fjölskyldumiðun. Reynsla annarra og skoðun viðmælenda var meðal annars sú að með aðkomu félagsráðgjafa í heilsugæslu er hægt að bæta forvarnir, minnka kostnað og dreifa álagi. Stefna stjórnvalda á Íslandi er óskýr og virðist einkennast af stefnuleysi og stefnureki þar sem málefni heilsugæslunnar eru ekki í forgangi og því ekki til lykta leidd í þinglegri meðferð. Langtímastefna hefur ekki verið mótuð í heilbrigðisþjónustu og með hverri stjórn sem tekur við völdum virðist vinna fyrri stjórna oft virt að vettugi. Lykilorð: Heilsugæsla, þjónusta, stefna, stefnurek, félagsráðgjöf, teymi, grunnheilbrigðisþjónusta, forvarnir, sálfélagsleg vandkvæði. According to Icelandic law the primary health care centres should be the first point of contact for individuals seeking health care. In Iceland there are 76 primary ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Lykta ENVELOPE(15.496,15.496,78.796,78.796)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Heilsugæsla
spellingShingle Félagsráðgjöf
Heilsugæsla
Telma Hlín Helgadóttir 1985-
„Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu
topic_facet Félagsráðgjöf
Heilsugæsla
description Heilsugæslan á lögum samkvæmt að vera fyrsti viðkomustaður einstaklinga í leit að heilbrigðisþjónustu. Á landsvísu er þjónusta félagsráðgjafa í boði á þremur af 76 heilsugæslustöðvum. Þjónustan sem er veitt er mismunandi milli heilsugæslustöðva. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á verkefni félagsráðgjafa innan heilsugæslunnar og þróunarmöguleika þeirra. Einnig var stefna stjórnvalda skoðuð í málefnum heilsugæslunnar. Til að svara rannsóknarspurningunum voru í fyrsta lagi tekin viðtöl við fimm fagaðila, tvo félagsráðgjafa og þrjá lækna. Einnig var unnin stefnugreining á tillögum, lögum og þingskjölum frá Alþingi, ávörpum, greinum og opinberum skýrslum um málefni heilsugæslunnar. Niðurstöður leiða í ljós að verkefni félagsráðgjafa í heilsugæslu eru mjög fjölbreytt og ábyrgðarmikil. Félagsráðgjafarnir sinna utanumhaldi þverfaglegra teyma sem snúa að úrræðum fyrir skjólstæðinga á öllum aldri með heildarsýn að leiðarljósi. Viðmælendur voru sammála um að mikil tækifæri liggi í að bæta þjónustu í nærsamfélaginu með tilkomu fleiri félagsráðgjafa í heilsugæslu með tilheyrandi áherslu á forvarnir, heildarsýn og fjölskyldumiðun. Reynsla annarra og skoðun viðmælenda var meðal annars sú að með aðkomu félagsráðgjafa í heilsugæslu er hægt að bæta forvarnir, minnka kostnað og dreifa álagi. Stefna stjórnvalda á Íslandi er óskýr og virðist einkennast af stefnuleysi og stefnureki þar sem málefni heilsugæslunnar eru ekki í forgangi og því ekki til lykta leidd í þinglegri meðferð. Langtímastefna hefur ekki verið mótuð í heilbrigðisþjónustu og með hverri stjórn sem tekur við völdum virðist vinna fyrri stjórna oft virt að vettugi. Lykilorð: Heilsugæsla, þjónusta, stefna, stefnurek, félagsráðgjöf, teymi, grunnheilbrigðisþjónusta, forvarnir, sálfélagsleg vandkvæði. According to Icelandic law the primary health care centres should be the first point of contact for individuals seeking health care. In Iceland there are 76 primary ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Telma Hlín Helgadóttir 1985-
author_facet Telma Hlín Helgadóttir 1985-
author_sort Telma Hlín Helgadóttir 1985-
title „Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu
title_short „Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu
title_full „Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu
title_fullStr „Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu
title_full_unstemmed „Einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ Félagsráðgjafar í heilsugæslu
title_sort „einhver besta gjöf sem að heilsugæslunni hefur verið gefin.“ félagsráðgjafar í heilsugæslu
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23391
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(15.496,15.496,78.796,78.796)
geographic Varpa
Lykta
geographic_facet Varpa
Lykta
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23391
_version_ 1766042077228957696