Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum

Efnisorð höfundar: virðingarsess – barnaefni – jafningjahópur – kynjun – félagsleg staða – leikskóli Markmið rannsóknar þeirrar sem hér er greint frá er að varpa ljósi á hvernig mismunandi þekking leikskólabarna á barnaefni getur tengst kyni, uppruna og félagslegri stöðu þeirra í leikskóla. Spurt va...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórdís Þórðardóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23364