Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum

Efnisorð höfundar: virðingarsess – barnaefni – jafningjahópur – kynjun – félagsleg staða – leikskóli Markmið rannsóknar þeirrar sem hér er greint frá er að varpa ljósi á hvernig mismunandi þekking leikskólabarna á barnaefni getur tengst kyni, uppruna og félagslegri stöðu þeirra í leikskóla. Spurt va...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórdís Þórðardóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23364
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23364
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23364 2023-05-15T18:07:01+02:00 Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum Respectability in preschools : gendered knowledge of children’s literature, popular culture and stratification in two Icelandic preschools Þórdís Þórðardóttir 1951- Háskóli Íslands 2015-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23364 is ice http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/001.pdf Netla 1670-0244 http://hdl.handle.net/1946/23364 Leikskólabörn Jafningjahópar Virðing Félagsleg staða Barnaefni Article 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:09Z Efnisorð höfundar: virðingarsess – barnaefni – jafningjahópur – kynjun – félagsleg staða – leikskóli Markmið rannsóknar þeirrar sem hér er greint frá er að varpa ljósi á hvernig mismunandi þekking leikskólabarna á barnaefni getur tengst kyni, uppruna og félagslegri stöðu þeirra í leikskóla. Spurt var: Þekking á hvers konar barnaefni er líklegust til að skapa fjögurra til fimm ára börnum virðingarsess í leikskóla? Athugað var hvernig þekking fjórtán barna á því aldursbili í tveimur leikskólum í Reykjavík á barnabókum, mynddiskum, sjónvarpsefni og tölvuleikjum birtist í frjálsum leik og skapandi starfi. Virðingarsessinn var notaður sem mælitæki á félagslega stöðu barnanna og mældur út frá viðbrögðum jafningjahópsins við tilvísunum í barnaefni eftir því hvernig jafningjahópurinn staðfesti tilvísanir í barnaefnið, hafnaði þeim eða hundsaði þær. Mat kennara og svör foreldra við spurningalista um notkun barnaefnis á heimilum voru notuð til þess að setja þekkingu barnanna í víðara félags- og kenningalegt samhengi. Niðurstöður sýna hvernig þekking á barnaefni birtist í leikjum og hvernig hún var staðfest, hún hundsuð eða henni hafnað af jafningjahópnum. Þær sýna jafnframt að mat kennaranna og lýsingar foreldranna á notkun barnaefnis á heimilum voru í samræmi við það sem birtist í leikjunum. Þekking á ofurhetjum og tölvum skilaði drengjum hæsta virðingarsessi í leikskólunum. Þekking telpna á ævintýraefni sem inniheldur bæði spennu og tengsl skilaði einnig háum virðingarsessi þótt þekking telpnanna væri ekki staðfest jafn oft og þekking drengjanna. Börnin sem hlutu hæsta sessinn vísuðu oftar í barnaefni en hin börnin, voru í hópi elstu barnanna á deildunum og eiga háskólamenntaða foreldra. Börnin sem fylgdu fast á eftir þeim, töldust hafa öðlast meðalháan virðingarsess. Þessi börn höfðu almennt góða þekkingu á barnaefni en síðri þekkingu á tölvum og ofurhetjum en börn sem hæsta sessinn skipuðu. Foreldrar þeirra eru ýmist með stúdentspróf eða iðnmenntun. Börn sem nutu lítillar virðingar í jafningjahópnum notuðu sjaldan ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólabörn
Jafningjahópar
Virðing
Félagsleg staða
Barnaefni
spellingShingle Leikskólabörn
Jafningjahópar
Virðing
Félagsleg staða
Barnaefni
Þórdís Þórðardóttir 1951-
Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum
topic_facet Leikskólabörn
Jafningjahópar
Virðing
Félagsleg staða
Barnaefni
description Efnisorð höfundar: virðingarsess – barnaefni – jafningjahópur – kynjun – félagsleg staða – leikskóli Markmið rannsóknar þeirrar sem hér er greint frá er að varpa ljósi á hvernig mismunandi þekking leikskólabarna á barnaefni getur tengst kyni, uppruna og félagslegri stöðu þeirra í leikskóla. Spurt var: Þekking á hvers konar barnaefni er líklegust til að skapa fjögurra til fimm ára börnum virðingarsess í leikskóla? Athugað var hvernig þekking fjórtán barna á því aldursbili í tveimur leikskólum í Reykjavík á barnabókum, mynddiskum, sjónvarpsefni og tölvuleikjum birtist í frjálsum leik og skapandi starfi. Virðingarsessinn var notaður sem mælitæki á félagslega stöðu barnanna og mældur út frá viðbrögðum jafningjahópsins við tilvísunum í barnaefni eftir því hvernig jafningjahópurinn staðfesti tilvísanir í barnaefnið, hafnaði þeim eða hundsaði þær. Mat kennara og svör foreldra við spurningalista um notkun barnaefnis á heimilum voru notuð til þess að setja þekkingu barnanna í víðara félags- og kenningalegt samhengi. Niðurstöður sýna hvernig þekking á barnaefni birtist í leikjum og hvernig hún var staðfest, hún hundsuð eða henni hafnað af jafningjahópnum. Þær sýna jafnframt að mat kennaranna og lýsingar foreldranna á notkun barnaefnis á heimilum voru í samræmi við það sem birtist í leikjunum. Þekking á ofurhetjum og tölvum skilaði drengjum hæsta virðingarsessi í leikskólunum. Þekking telpna á ævintýraefni sem inniheldur bæði spennu og tengsl skilaði einnig háum virðingarsessi þótt þekking telpnanna væri ekki staðfest jafn oft og þekking drengjanna. Börnin sem hlutu hæsta sessinn vísuðu oftar í barnaefni en hin börnin, voru í hópi elstu barnanna á deildunum og eiga háskólamenntaða foreldra. Börnin sem fylgdu fast á eftir þeim, töldust hafa öðlast meðalháan virðingarsess. Þessi börn höfðu almennt góða þekkingu á barnaefni en síðri þekkingu á tölvum og ofurhetjum en börn sem hæsta sessinn skipuðu. Foreldrar þeirra eru ýmist með stúdentspróf eða iðnmenntun. Börn sem nutu lítillar virðingar í jafningjahópnum notuðu sjaldan ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Þórdís Þórðardóttir 1951-
author_facet Þórdís Þórðardóttir 1951-
author_sort Þórdís Þórðardóttir 1951-
title Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum
title_short Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum
title_full Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum
title_fullStr Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum
title_full_unstemmed Virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum
title_sort virðingarsess leikskólabarna : þekking á barnaefni, kynjun og lagskipting í tveimur leikskólum
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23364
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
geographic Reykjavík
Varpa
Hæsta
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Hæsta
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/001.pdf
Netla
1670-0244
http://hdl.handle.net/1946/23364
_version_ 1766178901526052864