Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008

Rauði krossinn er fjöldahreyfing sem hefur víðtæka reynslu af að aðstoða þolendur náttúrulegra hamfara. Á Íslandi var litið á efnahagskreppuna sem hamfarir af mannavöldum og brugðist var við líkt og um hamfarir væri að ræða. Tilgangur þessarar rannsóknar sem er tilviksrannsókn, var að fá skýrari myn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Karitas Þórsteinsdóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23339
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23339
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23339 2023-05-15T16:52:22+02:00 Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008 Berglind Karitas Þórsteinsdóttir 1966- Háskóli Íslands 2015-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23339 is ice http://hdl.handle.net/1946/23339 Félagsráðgjöf Rauði krossinn Hjálparstofnanir Efnahagskreppur Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:53:11Z Rauði krossinn er fjöldahreyfing sem hefur víðtæka reynslu af að aðstoða þolendur náttúrulegra hamfara. Á Íslandi var litið á efnahagskreppuna sem hamfarir af mannavöldum og brugðist var við líkt og um hamfarir væri að ræða. Tilgangur þessarar rannsóknar sem er tilviksrannsókn, var að fá skýrari mynd af viðbrögðum Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008. Verkefnið byggist á eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem viðtöl voru tekin við þrjá einstaklinga sem voru þjónustunotendur og sjálfboðaliðar á þeim tíma, auk rýnihópaviðtals við starfsfólk félagsins. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna viðhorf, reynslu og gildismat starfsfólks og sjálfboðaliða Rauða krossins til viðfangsefnisins. Helstu niðurstöður voru þær að Rauði krossinn viðurkenndi vandann og fór strax í viðbragðsstöðu. Áhersla var á að styðja atvinnuleitendur til að sporna gegn neikvæðum félagslegum og heilsufarslegum afleiðingum sem fylgja oft langvarandi atvinnuleysi. Einnig var áhersla á þá sem stóðu höllum fæti vegna stöðu sinnar í samfélaginu. Auk margvíslegra aðgerða í formi stuðnings og þjónustu eftir að kreppan hélt innreið sína í landið, kom í ljós að fyrir efnahagshrunið 2008, hafði félagið boðað til málþings til að ræða greiðsluerfiðleika heimilanna og alvarleika málsins. Samstarf var við ríki, sveitarfélög, önnur samtök og stofnanir og viðmælendur voru sammála um samfélagslegt mikilvægi aðgerða Rauða krossins. Þjónustunotendur töldu sérstaklega mikilvægt að hafa fengið tækifæri til þess að hafa hlutverk og hjálpa öðrum á sama tíma. Samvinna starfsmanna og sjálfboðaliða þótti takast vel til. Heyra mátti á viðmælendum að velvilji var til Rauða krossins í samfélaginu og sá mikli kraftur mannauðs sem einkennir félagið var það sem stóð upp úr í hugum flestra. Sú þekking og reynsla sem skapaðist er talin nýtast vel í öðrum verkefnum Rauða krossins. The Red Cross is an international humanitarian movement and has extensive experience in assisting victims of natural disasters. The recession in Iceland was considered a ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Rauði krossinn
Hjálparstofnanir
Efnahagskreppur
spellingShingle Félagsráðgjöf
Rauði krossinn
Hjálparstofnanir
Efnahagskreppur
Berglind Karitas Þórsteinsdóttir 1966-
Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008
topic_facet Félagsráðgjöf
Rauði krossinn
Hjálparstofnanir
Efnahagskreppur
description Rauði krossinn er fjöldahreyfing sem hefur víðtæka reynslu af að aðstoða þolendur náttúrulegra hamfara. Á Íslandi var litið á efnahagskreppuna sem hamfarir af mannavöldum og brugðist var við líkt og um hamfarir væri að ræða. Tilgangur þessarar rannsóknar sem er tilviksrannsókn, var að fá skýrari mynd af viðbrögðum Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008. Verkefnið byggist á eigindlegum rannsóknaraðferðum þar sem viðtöl voru tekin við þrjá einstaklinga sem voru þjónustunotendur og sjálfboðaliðar á þeim tíma, auk rýnihópaviðtals við starfsfólk félagsins. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna viðhorf, reynslu og gildismat starfsfólks og sjálfboðaliða Rauða krossins til viðfangsefnisins. Helstu niðurstöður voru þær að Rauði krossinn viðurkenndi vandann og fór strax í viðbragðsstöðu. Áhersla var á að styðja atvinnuleitendur til að sporna gegn neikvæðum félagslegum og heilsufarslegum afleiðingum sem fylgja oft langvarandi atvinnuleysi. Einnig var áhersla á þá sem stóðu höllum fæti vegna stöðu sinnar í samfélaginu. Auk margvíslegra aðgerða í formi stuðnings og þjónustu eftir að kreppan hélt innreið sína í landið, kom í ljós að fyrir efnahagshrunið 2008, hafði félagið boðað til málþings til að ræða greiðsluerfiðleika heimilanna og alvarleika málsins. Samstarf var við ríki, sveitarfélög, önnur samtök og stofnanir og viðmælendur voru sammála um samfélagslegt mikilvægi aðgerða Rauða krossins. Þjónustunotendur töldu sérstaklega mikilvægt að hafa fengið tækifæri til þess að hafa hlutverk og hjálpa öðrum á sama tíma. Samvinna starfsmanna og sjálfboðaliða þótti takast vel til. Heyra mátti á viðmælendum að velvilji var til Rauða krossins í samfélaginu og sá mikli kraftur mannauðs sem einkennir félagið var það sem stóð upp úr í hugum flestra. Sú þekking og reynsla sem skapaðist er talin nýtast vel í öðrum verkefnum Rauða krossins. The Red Cross is an international humanitarian movement and has extensive experience in assisting victims of natural disasters. The recession in Iceland was considered a ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Berglind Karitas Þórsteinsdóttir 1966-
author_facet Berglind Karitas Þórsteinsdóttir 1966-
author_sort Berglind Karitas Þórsteinsdóttir 1966-
title Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008
title_short Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008
title_full Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008
title_fullStr Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008
title_full_unstemmed Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008
title_sort viðbrögð rauða krossins á íslandi í kjölfar efnahagskreppu árið 2008
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23339
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23339
_version_ 1766042565766807552