Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss

Rannsóknin fjallar um verklag félagsráðgjafa í tengslum við aðgengi að þjónustu þeirra innan Landspítala háskólasjúkrahúss. Markmið rannsóknarinnar er að kortleggja hvernig mál þjónustuþega berast inn á borð félagsráðgjafa á klínískum sviðum Landspítalans. Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Rós Jensdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23321
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23321
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23321 2024-09-15T18:14:24+00:00 Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss Anna Rós Jensdóttir 1969- Háskóli Íslands 2015-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23321 is ice http://hdl.handle.net/1946/23321 Félagsráðgjöf Félagsráðgjafar Landspítali - háskólasjúkrahús Heilbrigðisþjónusta Thesis Master's 2015 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Rannsóknin fjallar um verklag félagsráðgjafa í tengslum við aðgengi að þjónustu þeirra innan Landspítala háskólasjúkrahúss. Markmið rannsóknarinnar er að kortleggja hvernig mál þjónustuþega berast inn á borð félagsráðgjafa á klínískum sviðum Landspítalans. Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á núverandi stöðu félagsráðgjafa innan spítalans og efla sýnileika þeirra gagnvart þjónustuþegum og öðru fagfólki. Framkvæmd var eigindleg rannsókn og átta hálfstöðluð opin viðtöl tekin við starfandi félagsráðgjafa og verkefnastjóra ásamt stjórnanda félagsráðgjafa á geðsviði spítalans. Helstu niðurstöður gefa vísbendingar um að verklag sé að jafnaði á þrjá vegu: (1) Tilvísunar- og beiðnakerfi, (2) þverfaglegir teymisfundir, (3) óformlegt verklag. Niðurstöður benda einnig til að styrk- og veikleika sé að finna innan núverandi verklags. Á sumum sviðum var verklag vel skipulagt þar sem áhersla var lögð á fyrirliggjandi verklag félagsráðgjafa og annarra heilbrigðisstarfsmanna auk þess sem ábyrgð hvers fagaðila var skýr. Á öðrum sviðum var verklag óljósara og ekki í föstu ferli. Þá benda niðurstöður til þess að sýnileiki félagsráðgjafa gagnvart þjónustuþegum væri ekki nægur. Af niðurstöðum að dæma má draga þá ályktun að þjónustuþegar myndu frekar óska eftir þjónustu félagsráðgjafa ef aðgengi og verklag væri þeim skýrt og auðsýnilegt. Lykilorð: Verklag, félagsráðgjöf, sjúkrahús, þjónustuþegar, beiðna- og tilvísunarkerfi, teymisvinna. The study focuses on aspects of practice regarding clinical social workers and access of their services at the University Hospital Landspítali, the biggest healthcare provider in Iceland. The aim of this study was to map and shed light on how the issues of the service users are actually presented for the social workers’ clinical areas of Landspítali. It was done by highlighting the status of social workers within the hospital and promoting their visibility to service users and other professionals. The research was conducted by eight semi-structured interviews with the hospital’s social ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Félagsráðgjafar
Landspítali - háskólasjúkrahús
Heilbrigðisþjónusta
spellingShingle Félagsráðgjöf
Félagsráðgjafar
Landspítali - háskólasjúkrahús
Heilbrigðisþjónusta
Anna Rós Jensdóttir 1969-
Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss
topic_facet Félagsráðgjöf
Félagsráðgjafar
Landspítali - háskólasjúkrahús
Heilbrigðisþjónusta
description Rannsóknin fjallar um verklag félagsráðgjafa í tengslum við aðgengi að þjónustu þeirra innan Landspítala háskólasjúkrahúss. Markmið rannsóknarinnar er að kortleggja hvernig mál þjónustuþega berast inn á borð félagsráðgjafa á klínískum sviðum Landspítalans. Tilgangur rannsóknarinnar er að varpa ljósi á núverandi stöðu félagsráðgjafa innan spítalans og efla sýnileika þeirra gagnvart þjónustuþegum og öðru fagfólki. Framkvæmd var eigindleg rannsókn og átta hálfstöðluð opin viðtöl tekin við starfandi félagsráðgjafa og verkefnastjóra ásamt stjórnanda félagsráðgjafa á geðsviði spítalans. Helstu niðurstöður gefa vísbendingar um að verklag sé að jafnaði á þrjá vegu: (1) Tilvísunar- og beiðnakerfi, (2) þverfaglegir teymisfundir, (3) óformlegt verklag. Niðurstöður benda einnig til að styrk- og veikleika sé að finna innan núverandi verklags. Á sumum sviðum var verklag vel skipulagt þar sem áhersla var lögð á fyrirliggjandi verklag félagsráðgjafa og annarra heilbrigðisstarfsmanna auk þess sem ábyrgð hvers fagaðila var skýr. Á öðrum sviðum var verklag óljósara og ekki í föstu ferli. Þá benda niðurstöður til þess að sýnileiki félagsráðgjafa gagnvart þjónustuþegum væri ekki nægur. Af niðurstöðum að dæma má draga þá ályktun að þjónustuþegar myndu frekar óska eftir þjónustu félagsráðgjafa ef aðgengi og verklag væri þeim skýrt og auðsýnilegt. Lykilorð: Verklag, félagsráðgjöf, sjúkrahús, þjónustuþegar, beiðna- og tilvísunarkerfi, teymisvinna. The study focuses on aspects of practice regarding clinical social workers and access of their services at the University Hospital Landspítali, the biggest healthcare provider in Iceland. The aim of this study was to map and shed light on how the issues of the service users are actually presented for the social workers’ clinical areas of Landspítali. It was done by highlighting the status of social workers within the hospital and promoting their visibility to service users and other professionals. The research was conducted by eight semi-structured interviews with the hospital’s social ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Anna Rós Jensdóttir 1969-
author_facet Anna Rós Jensdóttir 1969-
author_sort Anna Rós Jensdóttir 1969-
title Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss
title_short Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss
title_full Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss
title_fullStr Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss
title_full_unstemmed Verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum Landspítala háskólasjúkrahúss
title_sort verklag félagsráðgjafa og aðgengi að þjónustu þeirra á klínískum sviðum landspítala háskólasjúkrahúss
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23321
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23321
_version_ 1810452173455097856