Væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum?

Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna fýsileika viðskiptahugmyndar Lyfjavers og hvort hefja eigi áskriftarþjónustu á skömmtun vítamína og bætiefna fyrir núverandi og hugsanlega framtíðarviðskiptavini Lyfjavers. Fýsileikakönnun var lögð fram fyrir viðskiptavini Lyfjavers/Heilsuvers í lok febrúar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Kolbeinsdóttir 1967-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23261
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23261
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23261 2023-05-15T18:07:01+02:00 Væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum? Would subscription on vitamins an supplements multidose tailor-made to individual needs, along with consultation and follow up, be a feasible option for consumers? Ingibjörg Kolbeinsdóttir 1967- Háskólinn á Bifröst 2015-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23261 is ice http://hdl.handle.net/1946/23261 Vítamín Viðskiptaáætlanir Neytendahegðun Netverslun Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:45Z Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna fýsileika viðskiptahugmyndar Lyfjavers og hvort hefja eigi áskriftarþjónustu á skömmtun vítamína og bætiefna fyrir núverandi og hugsanlega framtíðarviðskiptavini Lyfjavers. Fýsileikakönnun var lögð fram fyrir viðskiptavini Lyfjavers/Heilsuvers í lok febrúar 2015 og varði könnunin í alls 14 daga. Markmið könnunarinnar var að kanna hvort markaður sé til staðar á sérsniðinni faglegri þjónustu á ráðgjöf og sölu á vítamínum og bætiefnum í skömmtun, sem hægt væri að bjóða viðskiptavinum í Lyfjaveri/Heilsuvers, hvort sem það er á staðnum eða í gegnum heimasíðu þeirra. Vítamín- og bætiefnamarkaðinn var skoðaður, hverjir hugsanlegir samkeppnisaðilar gætu verið og eins var skoðað stuttlega hver virkni Íslendinga er á netverslun í dag. Markaðurinn og samkeppni voru greind og leiðir Lyfjavers til að skapa samkeppnishæfni og forskot. Rannsóknaraðferðin sem notuð var við vinnslu þessarar rannsóknar var megindleg rannsókn í formi spurningarkönnunar sem lögð var út fyrir viðskiptavini Lyfjavers. Spurningakönnunin var lögð fram fyrir viðskiptavini í apóteki Lyfjavers og í verslun Heilsuvers við Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík. Enn fremur voru notaðar munnlega heimildir í formi hálfopins djúpviðtals við þá Aðalstein Ingvarsson, framkvæmdarstjóra Lyfjavers og Magnús Steinþórsson, rekstrar- og gæðastjóri Lyfjavers. Helstu forsendur könnunarinnar voru fléttaðar saman við fræðilegar greiningar verkefnisins en það var gert til að greina hvort um fýsilegan kost sé fyrir Lyfjaver að framkvæma þessa viðskiptahugmynd. The main purpose of this empirical research is to explore the feasibility of a business idea of Lyfjaver; whether they should start a subscription on service on multidose for vitamins and supplements for present and possibly future customers of Lyfjaver. Feasibility study was done with customers of Lyfjaver/Heilsuver in February of 2015 and lasted 14 days. The objective of this research was to explore whether there is a market out there for custom-made professional service ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vítamín
Viðskiptaáætlanir
Neytendahegðun
Netverslun
spellingShingle Vítamín
Viðskiptaáætlanir
Neytendahegðun
Netverslun
Ingibjörg Kolbeinsdóttir 1967-
Væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum?
topic_facet Vítamín
Viðskiptaáætlanir
Neytendahegðun
Netverslun
description Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna fýsileika viðskiptahugmyndar Lyfjavers og hvort hefja eigi áskriftarþjónustu á skömmtun vítamína og bætiefna fyrir núverandi og hugsanlega framtíðarviðskiptavini Lyfjavers. Fýsileikakönnun var lögð fram fyrir viðskiptavini Lyfjavers/Heilsuvers í lok febrúar 2015 og varði könnunin í alls 14 daga. Markmið könnunarinnar var að kanna hvort markaður sé til staðar á sérsniðinni faglegri þjónustu á ráðgjöf og sölu á vítamínum og bætiefnum í skömmtun, sem hægt væri að bjóða viðskiptavinum í Lyfjaveri/Heilsuvers, hvort sem það er á staðnum eða í gegnum heimasíðu þeirra. Vítamín- og bætiefnamarkaðinn var skoðaður, hverjir hugsanlegir samkeppnisaðilar gætu verið og eins var skoðað stuttlega hver virkni Íslendinga er á netverslun í dag. Markaðurinn og samkeppni voru greind og leiðir Lyfjavers til að skapa samkeppnishæfni og forskot. Rannsóknaraðferðin sem notuð var við vinnslu þessarar rannsóknar var megindleg rannsókn í formi spurningarkönnunar sem lögð var út fyrir viðskiptavini Lyfjavers. Spurningakönnunin var lögð fram fyrir viðskiptavini í apóteki Lyfjavers og í verslun Heilsuvers við Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík. Enn fremur voru notaðar munnlega heimildir í formi hálfopins djúpviðtals við þá Aðalstein Ingvarsson, framkvæmdarstjóra Lyfjavers og Magnús Steinþórsson, rekstrar- og gæðastjóri Lyfjavers. Helstu forsendur könnunarinnar voru fléttaðar saman við fræðilegar greiningar verkefnisins en það var gert til að greina hvort um fýsilegan kost sé fyrir Lyfjaver að framkvæma þessa viðskiptahugmynd. The main purpose of this empirical research is to explore the feasibility of a business idea of Lyfjaver; whether they should start a subscription on service on multidose for vitamins and supplements for present and possibly future customers of Lyfjaver. Feasibility study was done with customers of Lyfjaver/Heilsuver in February of 2015 and lasted 14 days. The objective of this research was to explore whether there is a market out there for custom-made professional service ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Ingibjörg Kolbeinsdóttir 1967-
author_facet Ingibjörg Kolbeinsdóttir 1967-
author_sort Ingibjörg Kolbeinsdóttir 1967-
title Væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum?
title_short Væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum?
title_full Væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum?
title_fullStr Væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum?
title_full_unstemmed Væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum?
title_sort væri áskrift á skömmtun á vítamín- og bætiefnum sérsniðin að þörfum hvers og eins, ásamt ráðgjöf og eftirfylgni fýsilegur kostur að bjóða neytendum?
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23261
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23261
_version_ 1766178894313947136