„Tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi

Mikil og hröð þróun hefur átt sér stað í heimi tækninnar undanfarna tvo áratugi sem krefst þess að einstaklingar og samfélagið þurfa sífellt að aðlaga sig að breyttum aðstæðum. Með þessari tækniþróun og nýjum samskiptamáta hafa starfs- og kennsluhættir í íslenskum framhaldsskólum tekið breytingum og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingunn Helgadóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23230
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23230
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23230 2023-05-15T16:52:53+02:00 „Tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi "The technology is here to stay" : ICT in secondary schools, business and economy courses in Iceland Ingunn Helgadóttir 1978- Háskóli Íslands 2015-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23230 is ice http://hdl.handle.net/1946/23230 Meistaraprófsritgerðir Kennslufræði framhaldsskóla Framhaldsskólar Upplýsingatækni Viðskiptafræði Hagfræði Kennsluaðferðir Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:43Z Mikil og hröð þróun hefur átt sér stað í heimi tækninnar undanfarna tvo áratugi sem krefst þess að einstaklingar og samfélagið þurfa sífellt að aðlaga sig að breyttum aðstæðum. Með þessari tækniþróun og nýjum samskiptamáta hafa starfs- og kennsluhættir í íslenskum framhaldsskólum tekið breytingum og möguleikar á fjölbreytni í kennsluaðferðum aukist. Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í það á hvaða hátt upplýsingatækni og miðlun (UTM) er notuð í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi. Einnig var kannað hvar kennarar þessara greina hafa öðlast sína þekkingu á upplýsingatækni og miðlun og viðhorf þeirra til nýtingu UTM í námi og kennslu viðskipta- og hagfræðigreina. Snið rannsóknarinnar var lýsandi en gögnum var safnað með rafrænni spurningalistakönnun. Gagnaöflun fór fram sumarið 2015 og var boð um þátttöku sent til allra kennara sem skráðir eru í Samtök kennara í viðskipta- og hagfræðigreinum (SKVOH). Tuttugu og fjögur gild svör fengust (um 39% þátttaka) frá 12 konum og 12 körlum. Niðurstöður eru meðal annars þær að samþætting UTM er nokkuð mikil. Telja þátttakendur að tækniþekking þeirra sé almennt góð og viðhorf flestra til UTM og kennslufræðilegs gildis UTM er frekar jákvætt. Að mati þátttakenda nota nemendur helst töflureikna, PowerPoint, leitarvélar og ritvinnsluforrit en einnig voru önnur forrit nefnd svo sem bókhaldsforrit. Niðurstöður benda til nokkuð markvissrar nýtingar UTM í kennslu. Kennarar eru flestir allvel staddir hvað varðar fagþekkingu, kennslufræði og tæknikunnáttu og virðast geta tvinnað þessa þekkingu saman og hafa trú á eigin getu til að takast á við tæknilegar áskoranir. Þátttakendur telja að með notkun UTM í náminu séu nemendur betur undirbúnir fyrir frekara nám og lífið á atvinnumarkaðinum. Flestir hafa góða reynslu af notkun UTM í kennslu og þykir auðvelt að nota tæknina. Þeir telja einnig að kennslan sé auðveldari með tilkomu hennar. Rúmlega helmingur telur sig hafa greiðan aðgang að góðum tækjabúnaði sem nýtist vel í kennslu. Mikill meirihluti sagði að ekki ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði framhaldsskóla
Framhaldsskólar
Upplýsingatækni
Viðskiptafræði
Hagfræði
Kennsluaðferðir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði framhaldsskóla
Framhaldsskólar
Upplýsingatækni
Viðskiptafræði
Hagfræði
Kennsluaðferðir
Ingunn Helgadóttir 1978-
„Tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði framhaldsskóla
Framhaldsskólar
Upplýsingatækni
Viðskiptafræði
Hagfræði
Kennsluaðferðir
description Mikil og hröð þróun hefur átt sér stað í heimi tækninnar undanfarna tvo áratugi sem krefst þess að einstaklingar og samfélagið þurfa sífellt að aðlaga sig að breyttum aðstæðum. Með þessari tækniþróun og nýjum samskiptamáta hafa starfs- og kennsluhættir í íslenskum framhaldsskólum tekið breytingum og möguleikar á fjölbreytni í kennsluaðferðum aukist. Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í það á hvaða hátt upplýsingatækni og miðlun (UTM) er notuð í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi. Einnig var kannað hvar kennarar þessara greina hafa öðlast sína þekkingu á upplýsingatækni og miðlun og viðhorf þeirra til nýtingu UTM í námi og kennslu viðskipta- og hagfræðigreina. Snið rannsóknarinnar var lýsandi en gögnum var safnað með rafrænni spurningalistakönnun. Gagnaöflun fór fram sumarið 2015 og var boð um þátttöku sent til allra kennara sem skráðir eru í Samtök kennara í viðskipta- og hagfræðigreinum (SKVOH). Tuttugu og fjögur gild svör fengust (um 39% þátttaka) frá 12 konum og 12 körlum. Niðurstöður eru meðal annars þær að samþætting UTM er nokkuð mikil. Telja þátttakendur að tækniþekking þeirra sé almennt góð og viðhorf flestra til UTM og kennslufræðilegs gildis UTM er frekar jákvætt. Að mati þátttakenda nota nemendur helst töflureikna, PowerPoint, leitarvélar og ritvinnsluforrit en einnig voru önnur forrit nefnd svo sem bókhaldsforrit. Niðurstöður benda til nokkuð markvissrar nýtingar UTM í kennslu. Kennarar eru flestir allvel staddir hvað varðar fagþekkingu, kennslufræði og tæknikunnáttu og virðast geta tvinnað þessa þekkingu saman og hafa trú á eigin getu til að takast á við tæknilegar áskoranir. Þátttakendur telja að með notkun UTM í náminu séu nemendur betur undirbúnir fyrir frekara nám og lífið á atvinnumarkaðinum. Flestir hafa góða reynslu af notkun UTM í kennslu og þykir auðvelt að nota tæknina. Þeir telja einnig að kennslan sé auðveldari með tilkomu hennar. Rúmlega helmingur telur sig hafa greiðan aðgang að góðum tækjabúnaði sem nýtist vel í kennslu. Mikill meirihluti sagði að ekki ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingunn Helgadóttir 1978-
author_facet Ingunn Helgadóttir 1978-
author_sort Ingunn Helgadóttir 1978-
title „Tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi
title_short „Tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi
title_full „Tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi
title_fullStr „Tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi
title_full_unstemmed „Tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á Íslandi
title_sort „tæknin er komin til að vera“ : upplýsingatækni og miðlun í viðskipta- og hagfræðigreinum framhaldsskóla á íslandi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23230
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Mati
geographic_facet Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23230
_version_ 1766043359663620096