Jólatrjáaræktun á Íslandi

Ræktun jólatrjáa á Íslandi hefur verið stunduð um 70 ára skeið. Ræktunin hefur að mestu farið fram á skógræktarsvæðum og í birkiskógum eða birkikjarri. Framleiðsla jólatrjáa á ökrum hefur lítið verið stunduð hérlendis og því lítil staðbundin þekking til á þessu sviði. Erlendis er jólatrjáarækt á frj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Else Möller 1960-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23186
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23186
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23186 2023-05-15T18:19:56+02:00 Jólatrjáaræktun á Íslandi Else Möller 1960- Landbúnaðarháskóli Íslands 2013-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23186 is ice http://www.lbhi.is/sites/default/files/gogn/vidhengi/else_moller_rit_46_.pdf Rit LbhÍ nr. 46 9789979881254 1670-5785 http://hdl.handle.net/1946/23186 Trjárækt Jólatré Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:29Z Ræktun jólatrjáa á Íslandi hefur verið stunduð um 70 ára skeið. Ræktunin hefur að mestu farið fram á skógræktarsvæðum og í birkiskógum eða birkikjarri. Framleiðsla jólatrjáa á ökrum hefur lítið verið stunduð hérlendis og því lítil staðbundin þekking til á þessu sviði. Erlendis er jólatrjáarækt á frjósömum ökrum algeng og slík jólatrjáaræktun er stunduð sem sjálfstæð búgrein með markvissa og umfangsmikla framleiðslu. Til að auka þekkingu og kunnáttu í jólatrjáaræktun á Íslandi var langtíma rannsóknarverkefninu „Hraðræktun jólatrjáa á ökrum“ hrundið af stað við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri árið 2009. Markmið verkefnisins var að kanna hvaða þættir hafa áhrif á ræktunina og hvaða tegundir henta til ræktunar á frjósömu landi. Langtíma markmiðið er að finna hagkvæma, fljótlega og örugga leið til að framleiða íslensk jólatré á ökrum. Fyrsta tilraun verkefnisins var sett út á Hvanneyri í frjósaman jarðveg þar sem skjólbelti höfðu verið ræktuð í kring. Tegundirnar í tilrauninni voru rauðgreni (Picea abies; kvæmið Bö), blágreni (Picea engelmannii; kvæmið Rio Grande) og stafafura (Pinus contorta; kvæmið Skagway). Aðalmarkmið tilraunarinnar var að kanna hver þessara tegunda henta best við ræktun á ökrum á Íslandi og hvaða áburðarmeðferðir gefa bestan vöxt. Niðurstöður þessa fyrsta hluta verkefnisins voru kynntar í bakkalárverkefni (BS) Else Möller „Hraðrækt jólatrjáa á ökrum: Lifun ungplantna og áhrif mismunandi áburðarmeðferða“. Árið 2011 voru tvær samanbærilegar tilraunir settar út, á Krithóli í Skagafirði og í Prestsbakkakoti í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá var eitrunartilraun bætt við til að kanna hvort óhætt væri að heilúða yfir tré og gróður að hausti til að halda samkeppnisgróðri í skefjum, í stað endurtekinna eitrana milli trjáa, vor og síðsumars. Niðurstöður þessa verkefnis voru kynntar í meistaraverkefninu (MS) „Hraðrækt jólatrjáa á ökrum: Áhrif mismunandi ræktunaraðferða á lifun og vöxt jólatrjáa á fyrstu vaxtarstigum á ökrum“ eftir sama höfund. Í þessari skýrslu verður ekki fjallað um tilraunirnar ... Article in Journal/Newspaper Skagway Skemman (Iceland) Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Hvanneyri ENVELOPE(-21.759,-21.759,64.564,64.564)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Trjárækt
Jólatré
spellingShingle Trjárækt
Jólatré
Else Möller 1960-
Jólatrjáaræktun á Íslandi
topic_facet Trjárækt
Jólatré
description Ræktun jólatrjáa á Íslandi hefur verið stunduð um 70 ára skeið. Ræktunin hefur að mestu farið fram á skógræktarsvæðum og í birkiskógum eða birkikjarri. Framleiðsla jólatrjáa á ökrum hefur lítið verið stunduð hérlendis og því lítil staðbundin þekking til á þessu sviði. Erlendis er jólatrjáarækt á frjósömum ökrum algeng og slík jólatrjáaræktun er stunduð sem sjálfstæð búgrein með markvissa og umfangsmikla framleiðslu. Til að auka þekkingu og kunnáttu í jólatrjáaræktun á Íslandi var langtíma rannsóknarverkefninu „Hraðræktun jólatrjáa á ökrum“ hrundið af stað við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri árið 2009. Markmið verkefnisins var að kanna hvaða þættir hafa áhrif á ræktunina og hvaða tegundir henta til ræktunar á frjósömu landi. Langtíma markmiðið er að finna hagkvæma, fljótlega og örugga leið til að framleiða íslensk jólatré á ökrum. Fyrsta tilraun verkefnisins var sett út á Hvanneyri í frjósaman jarðveg þar sem skjólbelti höfðu verið ræktuð í kring. Tegundirnar í tilrauninni voru rauðgreni (Picea abies; kvæmið Bö), blágreni (Picea engelmannii; kvæmið Rio Grande) og stafafura (Pinus contorta; kvæmið Skagway). Aðalmarkmið tilraunarinnar var að kanna hver þessara tegunda henta best við ræktun á ökrum á Íslandi og hvaða áburðarmeðferðir gefa bestan vöxt. Niðurstöður þessa fyrsta hluta verkefnisins voru kynntar í bakkalárverkefni (BS) Else Möller „Hraðrækt jólatrjáa á ökrum: Lifun ungplantna og áhrif mismunandi áburðarmeðferða“. Árið 2011 voru tvær samanbærilegar tilraunir settar út, á Krithóli í Skagafirði og í Prestsbakkakoti í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá var eitrunartilraun bætt við til að kanna hvort óhætt væri að heilúða yfir tré og gróður að hausti til að halda samkeppnisgróðri í skefjum, í stað endurtekinna eitrana milli trjáa, vor og síðsumars. Niðurstöður þessa verkefnis voru kynntar í meistaraverkefninu (MS) „Hraðrækt jólatrjáa á ökrum: Áhrif mismunandi ræktunaraðferða á lifun og vöxt jólatrjáa á fyrstu vaxtarstigum á ökrum“ eftir sama höfund. Í þessari skýrslu verður ekki fjallað um tilraunirnar ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Else Möller 1960-
author_facet Else Möller 1960-
author_sort Else Möller 1960-
title Jólatrjáaræktun á Íslandi
title_short Jólatrjáaræktun á Íslandi
title_full Jólatrjáaræktun á Íslandi
title_fullStr Jólatrjáaræktun á Íslandi
title_full_unstemmed Jólatrjáaræktun á Íslandi
title_sort jólatrjáaræktun á íslandi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/23186
long_lat ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-21.759,-21.759,64.564,64.564)
geographic Kring
Halda
Hvanneyri
geographic_facet Kring
Halda
Hvanneyri
genre Skagway
genre_facet Skagway
op_relation http://www.lbhi.is/sites/default/files/gogn/vidhengi/else_moller_rit_46_.pdf
Rit LbhÍ nr. 46
9789979881254
1670-5785
http://hdl.handle.net/1946/23186
_version_ 1766197336954896384