Afkastageta sjávarfalla túrbínu V-5

Þetta er verkefni er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á því að kanna möguleika sjávarfalla sem orkugjafa. Á undanförnum áratug hafa rannsóknir og tækniþróun sem snýr að mismunandi gerð sjávarfalla, auk hönnunar túrbína og virkjana aukist umtalsvert. Sjávarföllin innihalda gífurlega hreyfiorku sem hæg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valgeir Páll Björnsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23129
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23129
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23129 2023-05-15T16:31:14+02:00 Afkastageta sjávarfalla túrbínu V-5 Valgeir Páll Björnsson 1991- Háskóli Íslands 2015-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23129 is ice http://hdl.handle.net/1946/23129 Orku- og umhverfistæknifræði Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:57:49Z Þetta er verkefni er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á því að kanna möguleika sjávarfalla sem orkugjafa. Á undanförnum áratug hafa rannsóknir og tækniþróun sem snýr að mismunandi gerð sjávarfalla, auk hönnunar túrbína og virkjana aukist umtalsvert. Sjávarföllin innihalda gífurlega hreyfiorku sem hægt er að fanga og umbreyta í rafmagn. Margvíslegar gerðir eru til af sjávarfalla túrbínum og er þróun þeirra hvergi nærri lokið. Markmið rannsóknarinnar var að skoða nýtni og afkastagetu sjávarfallatúrbínu af gerð V-5. Valorka er nýsköpunarfyrirtæki sem hefur sérhæft sig í þróun sjávarfalla túbína sem nú þegar hafa skilað athyglisverðum árangri. Verkefnið var því unnið í samstarfi við fyrirtækið. Meginþungi rannsóknarinnar var framkvæmdur í straumkeri í rannsóknaraðstöðu Veiðarfæraþjónustunnar ehf sem er staðsett í Grindavík. Mælingar fólust í því að skoða samband vægis og snúningshraða. Þessar stærðir voru settar upp sem víddarlausar stærðir. Víddarlausu stærðirnar voru fundar út með formúlum sem leiddar voru út með Buckingham Pi aðferðinni. Þessar einingalausu stærðir voru þá nýttar í það að sjá samband og hegðun vægis og snúning túrbínunar V-5. Reiknað var síðan út mestu möguleg afköst og nýtni túrbínunar við þetta ákveðna tilfelli. Nýtni túrbínunar var um 0,091 sem er um 9-10 % nýtni. Nýtni túrbínunnar er stærsti hlekkurinn þegar kemur að því hve mikil afköst túrbínan getur framkallað. Því hærri nýtni því hærri afköst. Í heild sinni fór þessi rannsókn vel fram. Túrbínan er enn í þróunar stigi en svo virðist vera að hún sé að ná einhverri nýtni og afköstum. Thesis Grindavík Skemman (Iceland) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Orku- og umhverfistæknifræði
spellingShingle Orku- og umhverfistæknifræði
Valgeir Páll Björnsson 1991-
Afkastageta sjávarfalla túrbínu V-5
topic_facet Orku- og umhverfistæknifræði
description Þetta er verkefni er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á því að kanna möguleika sjávarfalla sem orkugjafa. Á undanförnum áratug hafa rannsóknir og tækniþróun sem snýr að mismunandi gerð sjávarfalla, auk hönnunar túrbína og virkjana aukist umtalsvert. Sjávarföllin innihalda gífurlega hreyfiorku sem hægt er að fanga og umbreyta í rafmagn. Margvíslegar gerðir eru til af sjávarfalla túrbínum og er þróun þeirra hvergi nærri lokið. Markmið rannsóknarinnar var að skoða nýtni og afkastagetu sjávarfallatúrbínu af gerð V-5. Valorka er nýsköpunarfyrirtæki sem hefur sérhæft sig í þróun sjávarfalla túbína sem nú þegar hafa skilað athyglisverðum árangri. Verkefnið var því unnið í samstarfi við fyrirtækið. Meginþungi rannsóknarinnar var framkvæmdur í straumkeri í rannsóknaraðstöðu Veiðarfæraþjónustunnar ehf sem er staðsett í Grindavík. Mælingar fólust í því að skoða samband vægis og snúningshraða. Þessar stærðir voru settar upp sem víddarlausar stærðir. Víddarlausu stærðirnar voru fundar út með formúlum sem leiddar voru út með Buckingham Pi aðferðinni. Þessar einingalausu stærðir voru þá nýttar í það að sjá samband og hegðun vægis og snúning túrbínunar V-5. Reiknað var síðan út mestu möguleg afköst og nýtni túrbínunar við þetta ákveðna tilfelli. Nýtni túrbínunar var um 0,091 sem er um 9-10 % nýtni. Nýtni túrbínunnar er stærsti hlekkurinn þegar kemur að því hve mikil afköst túrbínan getur framkallað. Því hærri nýtni því hærri afköst. Í heild sinni fór þessi rannsókn vel fram. Túrbínan er enn í þróunar stigi en svo virðist vera að hún sé að ná einhverri nýtni og afköstum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Valgeir Páll Björnsson 1991-
author_facet Valgeir Páll Björnsson 1991-
author_sort Valgeir Páll Björnsson 1991-
title Afkastageta sjávarfalla túrbínu V-5
title_short Afkastageta sjávarfalla túrbínu V-5
title_full Afkastageta sjávarfalla túrbínu V-5
title_fullStr Afkastageta sjávarfalla túrbínu V-5
title_full_unstemmed Afkastageta sjávarfalla túrbínu V-5
title_sort afkastageta sjávarfalla túrbínu v-5
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23129
long_lat ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
geographic Grindavík
geographic_facet Grindavík
genre Grindavík
genre_facet Grindavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23129
_version_ 1766020998297026560