K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna

Ritgerðin fjallar um rannsókn á áhrifum K-PALS (Kindergarten Peer Assisted Learning Strategies) á hljóðkerfisvitund, hljóða-, bókstafaþekkingu og umskráningarfærni 5-6 ára leikskólabarna. K-PALS felur í sér aðferðir til félagakennslu, þróaðar af Douglas og Lynn Fuchs við Vanderbilt háskóla. Námsefni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Svanhildur Ólafsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23045