K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna

Ritgerðin fjallar um rannsókn á áhrifum K-PALS (Kindergarten Peer Assisted Learning Strategies) á hljóðkerfisvitund, hljóða-, bókstafaþekkingu og umskráningarfærni 5-6 ára leikskólabarna. K-PALS felur í sér aðferðir til félagakennslu, þróaðar af Douglas og Lynn Fuchs við Vanderbilt háskóla. Námsefni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Svanhildur Ólafsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23045
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23045
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23045 2023-05-15T16:47:45+02:00 K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna Kristín Svanhildur Ólafsdóttir 1977- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23045 is ice http://hdl.handle.net/1946/23045 Meistaraprófsritgerðir Uppeldis- og menntunarfræði Hljóðkerfisvitund Rannsóknir Leikskólabörn Lestrarkennsla Læsi Byrjendakennsla Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:55:24Z Ritgerðin fjallar um rannsókn á áhrifum K-PALS (Kindergarten Peer Assisted Learning Strategies) á hljóðkerfisvitund, hljóða-, bókstafaþekkingu og umskráningarfærni 5-6 ára leikskólabarna. K-PALS felur í sér aðferðir til félagakennslu, þróaðar af Douglas og Lynn Fuchs við Vanderbilt háskóla. Námsefni K-PALS félagakennslu var þýtt og staðfært á íslensku árið 2010 og hefur verið notað í vaxandi mæli með elstu börnum leikskóla og 1. bekkingum grunnskóla hérlendis undanfarin ár. Í K-PALS er unnið með hljóðkerfisvitund, samband stafs og hljóðs og umskráningu. Í framhaldi af innlögn kennara í hverri kennslustund, vinna nemendur saman í pörum. Gert er ráð fyrir 25-35 mínútna kennslustundum, fjórum sinnum í viku í samtals 70 kennslustundir en í þessari rannsókn voru kennslustundirnar alls 30-45, tvisvar til fjórum sinnum í viku. Þátttakendur í rannsókninni voru 57 börn úr elsta árgangi fjögurra leikskóla á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 30 þeirra (tilraunahópur) fengu K-PALS félagakennslu en 27 börn (samanburðarhópur) fengu hefðbundna kennslu í undirstöðuþáttum lesturs. Hljóðkerfisvitund, þekking á heitum og hljóðum bókstafa, fimi í heitum og hljóðum bókstafa, lestur orða og orðleysa voru mæld að hausti og að vori hjá báðum hópunum. Að lokinni K-PALS félagakennslu mældist tilraunahópurinn hærri en samanburðarhópurinn á öllum breytum fyrir utan fimi í heitum bókstafa. Effects of K-PALS on phonological awareness, letter sound fluency and decoding skills of preschool children in Iceland This study examined the effects of K-PALS (Kindergarten Peer Assisted Learning Strategies) on phonological awareness and other foundational reading skills of 5-6 year-old preschool children in Iceland. K-PALS is a peer tutoring program developed by Douglas and Lynn Fuchs at Vanderbilt University. K-PALS materials were translated and adapted into Icelandic in the year 2010 and have been used in a growing number of preschools and elementary schools in Iceland since. The K-PALS program trains phonological awareness, letter sounds, and decoding ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Fuchs ENVELOPE(-68.666,-68.666,-67.233,-67.233)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Hljóðkerfisvitund
Rannsóknir
Leikskólabörn
Lestrarkennsla
Læsi
Byrjendakennsla
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Hljóðkerfisvitund
Rannsóknir
Leikskólabörn
Lestrarkennsla
Læsi
Byrjendakennsla
Kristín Svanhildur Ólafsdóttir 1977-
K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Hljóðkerfisvitund
Rannsóknir
Leikskólabörn
Lestrarkennsla
Læsi
Byrjendakennsla
description Ritgerðin fjallar um rannsókn á áhrifum K-PALS (Kindergarten Peer Assisted Learning Strategies) á hljóðkerfisvitund, hljóða-, bókstafaþekkingu og umskráningarfærni 5-6 ára leikskólabarna. K-PALS felur í sér aðferðir til félagakennslu, þróaðar af Douglas og Lynn Fuchs við Vanderbilt háskóla. Námsefni K-PALS félagakennslu var þýtt og staðfært á íslensku árið 2010 og hefur verið notað í vaxandi mæli með elstu börnum leikskóla og 1. bekkingum grunnskóla hérlendis undanfarin ár. Í K-PALS er unnið með hljóðkerfisvitund, samband stafs og hljóðs og umskráningu. Í framhaldi af innlögn kennara í hverri kennslustund, vinna nemendur saman í pörum. Gert er ráð fyrir 25-35 mínútna kennslustundum, fjórum sinnum í viku í samtals 70 kennslustundir en í þessari rannsókn voru kennslustundirnar alls 30-45, tvisvar til fjórum sinnum í viku. Þátttakendur í rannsókninni voru 57 börn úr elsta árgangi fjögurra leikskóla á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 30 þeirra (tilraunahópur) fengu K-PALS félagakennslu en 27 börn (samanburðarhópur) fengu hefðbundna kennslu í undirstöðuþáttum lesturs. Hljóðkerfisvitund, þekking á heitum og hljóðum bókstafa, fimi í heitum og hljóðum bókstafa, lestur orða og orðleysa voru mæld að hausti og að vori hjá báðum hópunum. Að lokinni K-PALS félagakennslu mældist tilraunahópurinn hærri en samanburðarhópurinn á öllum breytum fyrir utan fimi í heitum bókstafa. Effects of K-PALS on phonological awareness, letter sound fluency and decoding skills of preschool children in Iceland This study examined the effects of K-PALS (Kindergarten Peer Assisted Learning Strategies) on phonological awareness and other foundational reading skills of 5-6 year-old preschool children in Iceland. K-PALS is a peer tutoring program developed by Douglas and Lynn Fuchs at Vanderbilt University. K-PALS materials were translated and adapted into Icelandic in the year 2010 and have been used in a growing number of preschools and elementary schools in Iceland since. The K-PALS program trains phonological awareness, letter sounds, and decoding ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Svanhildur Ólafsdóttir 1977-
author_facet Kristín Svanhildur Ólafsdóttir 1977-
author_sort Kristín Svanhildur Ólafsdóttir 1977-
title K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna
title_short K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna
title_full K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna
title_fullStr K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna
title_full_unstemmed K-PALS félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna
title_sort k-pals félagakennsla : áhrif á hljóðkerfisvitund, hljóðaþekkingu og umskráningarhæfni leikskólabarna
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23045
long_lat ENVELOPE(-68.666,-68.666,-67.233,-67.233)
geographic Fuchs
geographic_facet Fuchs
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23045
_version_ 1766037845345042432