Kynjaskiptur vinnumarkaður: Þróun og staða á Íslandi

Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á stöðu kynjanna á íslenskum vinnumarkaði í dag. Til þess að átta sig á stöðunni í dag verður farið yfir þróun vinnumarkaðarins hér á landi. Hugtökin lárétt og lóðrétt kynjaskipting fjalla um mismunandi birtingamynd kynjaskiptingar á vinnumarkaði. Fa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ómar Jóhannsson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22756
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22756
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22756 2023-05-15T16:50:44+02:00 Kynjaskiptur vinnumarkaður: Þróun og staða á Íslandi Gendered labour market: Development and current status in Iceland Ómar Jóhannsson 1981- Háskóli Íslands 2015-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22756 is ice http://hdl.handle.net/1946/22756 Félagsfræði Kynjahlutfall Vinnumarkaður Jafnréttismál Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:55:56Z Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á stöðu kynjanna á íslenskum vinnumarkaði í dag. Til þess að átta sig á stöðunni í dag verður farið yfir þróun vinnumarkaðarins hér á landi. Hugtökin lárétt og lóðrétt kynjaskipting fjalla um mismunandi birtingamynd kynjaskiptingar á vinnumarkaði. Farið verður yfir erlendar rannsóknir á láréttri og lóðréttri kynjaskiptingu og þær bornar saman við íslenskan vinnumarkað. Þá verður reynt að varpa ljósi á helstu niðurstöður út frá átaka- og femínískum kenningum svo sem sjónarmiðs kenningum og kenningum um feðraveldið. Það kemur í ljós að þrátt fyrir að á Íslandi ríki hvað mest jafnrétti milli kynjanna í heiminum er vinnumarkaðurinn mjög kynjaskiptur. Það á bæði við út frá lóðréttri og láréttri kynjaskiptingu. Þróunin hér á landi hefur verið í þá átt að hlutur kvenna er fremur að aukast í störfum sem hingað til hafa verið svokölluð karlastörf, fremur en að karlar séu að fara í hefðbundnari kvennastörf. Hlutfall kvenna hefur aukist í áhrifastöðum landsins svo sem í stjórnum fyrirtækja, á alþingi og í sveitarstjórnum. Þróunin er því í átt að auknu jafnrétti kynjanna á vinnumarkaðnum hér á landi en inngrip stjórnvalda, eins og lög um fæðingarorlof og kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja, eiga sinn þátt í því. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsfræði
Kynjahlutfall
Vinnumarkaður
Jafnréttismál
spellingShingle Félagsfræði
Kynjahlutfall
Vinnumarkaður
Jafnréttismál
Ómar Jóhannsson 1981-
Kynjaskiptur vinnumarkaður: Þróun og staða á Íslandi
topic_facet Félagsfræði
Kynjahlutfall
Vinnumarkaður
Jafnréttismál
description Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á stöðu kynjanna á íslenskum vinnumarkaði í dag. Til þess að átta sig á stöðunni í dag verður farið yfir þróun vinnumarkaðarins hér á landi. Hugtökin lárétt og lóðrétt kynjaskipting fjalla um mismunandi birtingamynd kynjaskiptingar á vinnumarkaði. Farið verður yfir erlendar rannsóknir á láréttri og lóðréttri kynjaskiptingu og þær bornar saman við íslenskan vinnumarkað. Þá verður reynt að varpa ljósi á helstu niðurstöður út frá átaka- og femínískum kenningum svo sem sjónarmiðs kenningum og kenningum um feðraveldið. Það kemur í ljós að þrátt fyrir að á Íslandi ríki hvað mest jafnrétti milli kynjanna í heiminum er vinnumarkaðurinn mjög kynjaskiptur. Það á bæði við út frá lóðréttri og láréttri kynjaskiptingu. Þróunin hér á landi hefur verið í þá átt að hlutur kvenna er fremur að aukast í störfum sem hingað til hafa verið svokölluð karlastörf, fremur en að karlar séu að fara í hefðbundnari kvennastörf. Hlutfall kvenna hefur aukist í áhrifastöðum landsins svo sem í stjórnum fyrirtækja, á alþingi og í sveitarstjórnum. Þróunin er því í átt að auknu jafnrétti kynjanna á vinnumarkaðnum hér á landi en inngrip stjórnvalda, eins og lög um fæðingarorlof og kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja, eiga sinn þátt í því.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ómar Jóhannsson 1981-
author_facet Ómar Jóhannsson 1981-
author_sort Ómar Jóhannsson 1981-
title Kynjaskiptur vinnumarkaður: Þróun og staða á Íslandi
title_short Kynjaskiptur vinnumarkaður: Þróun og staða á Íslandi
title_full Kynjaskiptur vinnumarkaður: Þróun og staða á Íslandi
title_fullStr Kynjaskiptur vinnumarkaður: Þróun og staða á Íslandi
title_full_unstemmed Kynjaskiptur vinnumarkaður: Þróun og staða á Íslandi
title_sort kynjaskiptur vinnumarkaður: þróun og staða á íslandi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22756
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Kvenna
Varpa
geographic_facet Kvenna
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22756
_version_ 1766040850582732800