Moskumálið: Framgangur umsóknar um moskubyggingu í Reykjavík. Almenningur og stjórnvöld

Rannsókn þessi beinist að þeirri meðferð sem úthlutun lóðar til Félags múslíma á Íslandi (FMÍ) til byggingar mosku fékk innan stjórnkerfis Reykjavíkurborgar á árunum 1999-2013. Kannað er meðal annars hvort að FMÍ hafi hlotið annars konar meðferð þegar kom að úthlutunarlögum, mannréttindum, trúfrelsi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gréta Mar Jósepsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22727