Binni Sveins: Ljósmyndir frá Ólafsfirði 1930-1980: Uppsetning ljósmyndavefsíðu

Í þessari greinargerð verður fjallað um uppsetningu ljósmyndavefsíðu. Fjallað verður um mikilvægi menningargildis ljósmynda Brynjólfs Sveinssonar af heimabæ sínum, Ólafsfirði og mannlífi í bænum.Uppsprettu hugmyndarinnar sjálfrar, undirbúning, framkvæmd og uppsetningarferli á ljósmyndasýningu á vef....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birkir Guðjón Sveinsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22716
Description
Summary:Í þessari greinargerð verður fjallað um uppsetningu ljósmyndavefsíðu. Fjallað verður um mikilvægi menningargildis ljósmynda Brynjólfs Sveinssonar af heimabæ sínum, Ólafsfirði og mannlífi í bænum.Uppsprettu hugmyndarinnar sjálfrar, undirbúning, framkvæmd og uppsetningarferli á ljósmyndasýningu á vef. Einnig verður fjallað um fræðileg efnistök greinargerðarinnar. Þar er um að ræða grunn vefs, vefinn sem miðil, miðlun ljósmynda og mikilvægi menningararfs og heimildagildis. Í niðurlagi greinargerðarinnar verður vinnuferlið og útkoman gerð upp, skoðað hvað gekk vel, hvað mátti betur fara og hver séu næstu mögulegu skref í vinnslu verkefnisins. Seinni hluti þessa verkefnis er svo fullkláruð vefsíða, binnisveins.net, tileinkuð ljósmyndum Brynjólfs, eða Binna eins og hann var jafnan kallaður, og menningargildi þeirra. Viðfangsefnið er því miðlun ljósmyndasýningar á vef. Einnig verður fjallað um Binna sjálfan og farið yfir ágrip af fyrri sýningum. Markmiðið er að gera vettvang fyrir sögulega tengingu sem er ef til vill ekki möguleg án þessara ljósmynda og framsetningar þeirra til almennings. This report discusses the installation of a photography website dedicated to Brynjólfur Sveinsson and his photographs. It will discuss the importance of cultural heritage to his home town, Ólafsfjörður, and its inhabitants. The preparation and installation process will be followed as well. Theoretical approach for the report will be documented as will the possible use of the web as a medium, sharing photographs and importance of documenting history. In the reports conclusion the work will be assessed and future possibilities looked. The second part of this project is the website itself, binnisveins.net. The subject of dissemination of historical photographs on the web. The photographer's career will also be covered as well as previous exhibitions recapped. The aim is to design a website for the historic connection that is perhaps impossible without his photographs.