Hvernig verður maður til? Greining á skáldsögunni Punktur punktur komma strik í ljósi kenninga Jean Piaget

Skáldsagan Punktur punktur komma strik eftir Pétur Gunnarsson kom fyrst út árið 1976 og náði óvenjumiklum vinsældum meðal lesenda hér á landi. Í sögunni er fylgst með dreng sem elst upp í Reykjavík á eftirstríðsárunum frá fæðingadegi hans þar til hann er orðinn um það bil 12 ára. Skáldsagan er ekki...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soparaite, Roberta, 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22635