Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Skiptir miðlæg staðsetning máli?

Leigumarkaður með fasteignir í Reykjavík hefur ekki verið mjög öflugur undanfarna áratugi en það hefur verið að breytast síðustu ár og eftir bankahrun 2008 hefur orðið mikil aukning á fjölda þinglýstra leigusamninga. Margar rannsóknir hafa verið gerðar þar sem sýnt er fram á áhrif miðlægrar staðsetn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrólfur Júlíusson 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22621
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22621
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22621 2023-05-15T18:06:55+02:00 Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Skiptir miðlæg staðsetning máli? Hrólfur Júlíusson 1976- Háskóli Íslands 2015-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22621 is ice http://hdl.handle.net/1946/22621 Hagfræði Leigumarkaður Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:50:55Z Leigumarkaður með fasteignir í Reykjavík hefur ekki verið mjög öflugur undanfarna áratugi en það hefur verið að breytast síðustu ár og eftir bankahrun 2008 hefur orðið mikil aukning á fjölda þinglýstra leigusamninga. Margar rannsóknir hafa verið gerðar þar sem sýnt er fram á áhrif miðlægrar staðsetningar á kaupverð fasteigna í Reykjavík. Með aukinni virkni á leigumarkaði vaknar sú spurning hvort að sömu áhrif séu til staðar fyrir leiguhúsnæði. Í ritgerðinni eru rannsökuð áhrif miðlægrar staðsetningar á fermetraverð útfrá upplýsingum um þinglýsta leigusamninga í fjölbýli í Reykjavík á árunum 2010 – 2015. Helstu niðurstöður eru að nálægð við miðbæ Reykjavíkur hefur greinileg áhrif til hækkunar á leiguverði. Áhrifin virðast að langmestu leyti bundin við svæðið vestan við Elliðaár en ekki er mælanleg lækkun fermetraverðs þegar farið er utar og er hið gagnstæða jafnvel satt. Einnig er sýnt fram á að verðáhrif miðlægrar staðsetningar á leiguverð eru töluvert minni heldur en áhrifin á kaupverð fasteigna og borgar það sig því frekar að leigja út íbúðir í langtímaleigu fjær miðbæ Reykjavíkur heldur en í hverfunum næst miðbæ. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Fjær ENVELOPE(14.717,14.717,67.503,67.503) Elliðaár ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.117,64.117)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Leigumarkaður
spellingShingle Hagfræði
Leigumarkaður
Hrólfur Júlíusson 1976-
Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Skiptir miðlæg staðsetning máli?
topic_facet Hagfræði
Leigumarkaður
description Leigumarkaður með fasteignir í Reykjavík hefur ekki verið mjög öflugur undanfarna áratugi en það hefur verið að breytast síðustu ár og eftir bankahrun 2008 hefur orðið mikil aukning á fjölda þinglýstra leigusamninga. Margar rannsóknir hafa verið gerðar þar sem sýnt er fram á áhrif miðlægrar staðsetningar á kaupverð fasteigna í Reykjavík. Með aukinni virkni á leigumarkaði vaknar sú spurning hvort að sömu áhrif séu til staðar fyrir leiguhúsnæði. Í ritgerðinni eru rannsökuð áhrif miðlægrar staðsetningar á fermetraverð útfrá upplýsingum um þinglýsta leigusamninga í fjölbýli í Reykjavík á árunum 2010 – 2015. Helstu niðurstöður eru að nálægð við miðbæ Reykjavíkur hefur greinileg áhrif til hækkunar á leiguverði. Áhrifin virðast að langmestu leyti bundin við svæðið vestan við Elliðaár en ekki er mælanleg lækkun fermetraverðs þegar farið er utar og er hið gagnstæða jafnvel satt. Einnig er sýnt fram á að verðáhrif miðlægrar staðsetningar á leiguverð eru töluvert minni heldur en áhrifin á kaupverð fasteigna og borgar það sig því frekar að leigja út íbúðir í langtímaleigu fjær miðbæ Reykjavíkur heldur en í hverfunum næst miðbæ.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hrólfur Júlíusson 1976-
author_facet Hrólfur Júlíusson 1976-
author_sort Hrólfur Júlíusson 1976-
title Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Skiptir miðlæg staðsetning máli?
title_short Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Skiptir miðlæg staðsetning máli?
title_full Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Skiptir miðlæg staðsetning máli?
title_fullStr Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Skiptir miðlæg staðsetning máli?
title_full_unstemmed Leigumarkaðurinn í Reykjavík: Skiptir miðlæg staðsetning máli?
title_sort leigumarkaðurinn í reykjavík: skiptir miðlæg staðsetning máli?
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22621
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(14.717,14.717,67.503,67.503)
ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.117,64.117)
geographic Reykjavík
Gerðar
Fjær
Elliðaár
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Fjær
Elliðaár
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22621
_version_ 1766178613169750016