Rekstur íbúðagistingar

Meginmarkmið þessa verkefnis er að kanna það hvort arðbært sé að fjárfesta í fasteign miðsvæðis í Reykjavík og í framhaldi leigja hana út til skamms tíma. Lítið virðist vera um rannsóknir á því hvort hægt sé að hafa hagnað af því að leigja út íbúðir sem gistipláss til innlendra eða erlendra aðila ti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorgils Heimisson 1991-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22616