Ludus Gratia Ludi: Kvikspuni á Norðurlöndum og kenningarfræðileg staða hans, samfélagsmynstur spilara og samskynjun í leikjaheimi

Kvikspuni (en: live action role playing/Larp) er áhugamál sem þrátt fyrir að hafa aldrei náð raunverulegri fótfestu hérlendis nýtur mikilla vinsælda á hinum Norðurlöndunum. Þetta leikjaform sem snýst um að klæða sig í búning og taka þátt í uppspunnum sögum sem ímynduð persóna gæti virðst furðulegt o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Helga Möller 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22587