Staða umhverfismála hjá fjórum sveitarfélögum á Íslandi. Hvaða þættir hafa mest áhrif á þróun umhverfismála hjá þeim sveitarfélögum?
Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í samfélaginu og sinna að stórum hluta opinberri þjónustu við íbúa. Sveitarfélögin reka sig að stærstum hluta sjálf og eitt af málefnum þeirra eru umhverfismál sem þau bera að mestu leyti sjálf ábyrgð á. Sveitarfélög standa misvel í umhverfismálum af ýmsum ástæðum....
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2015
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/22416 |