Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi

Fræðigrein Þjónandi forysta er hugmyndafræði sem varpar nýju ljósi á kenningar í stjórnunar- og leiðtogafræðum. Einstakar áherslur hennar eru þjónusta með siðfræði og ábyrgð sem grunnstoðir og hagsmuni heildar framar þrengri hagsmunum. Upphafsmaður hugmyndafræðinnar er Robert K. Greenleaf. Helstu ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigrún Gunnarsdóttir 1960-, Birna Gerður Jónsdóttir 1958-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22382
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22382
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22382 2023-05-15T16:52:27+02:00 Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi Servant leadership and research in Iceland Sigrún Gunnarsdóttir 1960- Birna Gerður Jónsdóttir 1958- Háskóli Íslands 2013-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22382 is ice http://www.irpa.is Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9(2): 415-438 1670-6803 1670-679X http://hdl.handle.net/1946/22382 Fræðigreinar Stjórnun Stjórnendur Leiðtogar Forysta Samskipti Kannanir Viðhorfskannanir Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:58Z Fræðigrein Þjónandi forysta er hugmyndafræði sem varpar nýju ljósi á kenningar í stjórnunar- og leiðtogafræðum. Einstakar áherslur hennar eru þjónusta með siðfræði og ábyrgð sem grunnstoðir og hagsmuni heildar framar þrengri hagsmunum. Upphafsmaður hugmyndafræðinnar er Robert K. Greenleaf. Helstu einkenni þjónandi leiðtoga er einlægur áhugi á högum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Rannsóknum um efnið hefur fjölgað undanfarin ár og sýna niðurstöður að hugmyndafræðin hefur jákvæð áhrif á samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og árangur þeirra, líðan starfsfólks og traust í samskiptum. Samkvæmt niðurstöðum nýrra rannsókna á hugmyndafræðin ríkt erindi í íslensku samfélagi. Til að kanna þetta nánar voru gerðar átta kannanir á mismunandi vinnustöðum hér á landi á árunum 2008 – 2012. Viðhorf starfsfólks til þjónandi forystu næsta yfirmanns voru metin með nýju hollensku mælitæki, SLS. Starfsánægja var metin og könnuð tengsl hennar við mat starfsfólks á þjónandi forystu. Birtar eru helstu niðurstöður sem sýna að starfsfólk metur þjónandi forystu almennt all nokkra og mesta vægi fá þættirnir efling og ábyrgð í fari næsta yfirmanns. Starfsánægja var almennt mikil og var marktækt tengd þjónandi forystu og samræmist það erlendum niðurstöðum. Jákvæðar niðurstöður íslensku kannananna gefa fyrirheit um árangursríka stjórnunarhætti á vinnustöðum hér á landi en unnið er að frekari rýni og samanburði við erlendar niðurstöður. Servant leadership is a philosophy that sheds a new light on theories on management and leadership. Particular emphasis is on service as founded on ethics and accountability with focus on the greater good prior to narrow interests. The pioneer of the philosophy is Robert K. Greenleaf. The main characteristics of servant leadership are intrinsic interest in others, inner strength and foresight. Research on the topic has increased the past years and results show that the philosophy is positively linked to corporate social responsibility, profit as well as staff wellbeing and trust in relations. Recent ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fræðigreinar
Stjórnun
Stjórnendur
Leiðtogar
Forysta
Samskipti
Kannanir
Viðhorfskannanir
spellingShingle Fræðigreinar
Stjórnun
Stjórnendur
Leiðtogar
Forysta
Samskipti
Kannanir
Viðhorfskannanir
Sigrún Gunnarsdóttir 1960-
Birna Gerður Jónsdóttir 1958-
Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi
topic_facet Fræðigreinar
Stjórnun
Stjórnendur
Leiðtogar
Forysta
Samskipti
Kannanir
Viðhorfskannanir
description Fræðigrein Þjónandi forysta er hugmyndafræði sem varpar nýju ljósi á kenningar í stjórnunar- og leiðtogafræðum. Einstakar áherslur hennar eru þjónusta með siðfræði og ábyrgð sem grunnstoðir og hagsmuni heildar framar þrengri hagsmunum. Upphafsmaður hugmyndafræðinnar er Robert K. Greenleaf. Helstu einkenni þjónandi leiðtoga er einlægur áhugi á högum annarra, innri styrkur og framtíðarsýn. Rannsóknum um efnið hefur fjölgað undanfarin ár og sýna niðurstöður að hugmyndafræðin hefur jákvæð áhrif á samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og árangur þeirra, líðan starfsfólks og traust í samskiptum. Samkvæmt niðurstöðum nýrra rannsókna á hugmyndafræðin ríkt erindi í íslensku samfélagi. Til að kanna þetta nánar voru gerðar átta kannanir á mismunandi vinnustöðum hér á landi á árunum 2008 – 2012. Viðhorf starfsfólks til þjónandi forystu næsta yfirmanns voru metin með nýju hollensku mælitæki, SLS. Starfsánægja var metin og könnuð tengsl hennar við mat starfsfólks á þjónandi forystu. Birtar eru helstu niðurstöður sem sýna að starfsfólk metur þjónandi forystu almennt all nokkra og mesta vægi fá þættirnir efling og ábyrgð í fari næsta yfirmanns. Starfsánægja var almennt mikil og var marktækt tengd þjónandi forystu og samræmist það erlendum niðurstöðum. Jákvæðar niðurstöður íslensku kannananna gefa fyrirheit um árangursríka stjórnunarhætti á vinnustöðum hér á landi en unnið er að frekari rýni og samanburði við erlendar niðurstöður. Servant leadership is a philosophy that sheds a new light on theories on management and leadership. Particular emphasis is on service as founded on ethics and accountability with focus on the greater good prior to narrow interests. The pioneer of the philosophy is Robert K. Greenleaf. The main characteristics of servant leadership are intrinsic interest in others, inner strength and foresight. Research on the topic has increased the past years and results show that the philosophy is positively linked to corporate social responsibility, profit as well as staff wellbeing and trust in relations. Recent ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Sigrún Gunnarsdóttir 1960-
Birna Gerður Jónsdóttir 1958-
author_facet Sigrún Gunnarsdóttir 1960-
Birna Gerður Jónsdóttir 1958-
author_sort Sigrún Gunnarsdóttir 1960-
title Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi
title_short Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi
title_full Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi
title_fullStr Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi
title_full_unstemmed Þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi
title_sort þjónandi forysta og rannsóknir hér á landi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/22382
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.irpa.is
Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9(2): 415-438
1670-6803
1670-679X
http://hdl.handle.net/1946/22382
_version_ 1766042695371849728