Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip

Eftirfarandi verkefni er framlag til meistaraprófs í byggingarverkfræði með sérhæfingu á sviði framkvæmdastjórnunar við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Fiskiskip teljast til vinnustaða og ber að hafa öryggi þar eins best og á verður kosið. Langflest slys sem verða á skipum á Íslandi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rannveig Ísfjörð 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22320
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22320
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22320 2023-05-15T18:07:02+02:00 Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip Rannveig Ísfjörð 1987- Háskólinn í Reykjavík 2015-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22320 is ice http://hdl.handle.net/1946/22320 Byggingarverkfræði Slysavarnir Framkvæmdastjórnun Öryggiskerfi Tækni- og verkfræðideild Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:53:11Z Eftirfarandi verkefni er framlag til meistaraprófs í byggingarverkfræði með sérhæfingu á sviði framkvæmdastjórnunar við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Fiskiskip teljast til vinnustaða og ber að hafa öryggi þar eins best og á verður kosið. Langflest slys sem verða á skipum á Íslandi verða á fiskiskipum [1]. Því ber að stuðla að góðu og öruggu vinnuumhverfi um borð á fiskiskipum og telur höfundur að það gæti náðst ef unnið er eftir góðu öryggisstjórnunarkerfi. Sjávarútvegur og fiskveiðar eru ein mikilvægasta [2], elsta og lengst af stærsta atvinnugreinin á Íslandi en jafnframt ein sú hættulegasta og því er mikilvægt að öryggi sjómanna sé eins og best verður á kosið. Öryggisstjórnunarkerfi hefur það hlutverk að greina markvisst með hvaða hætti slys verða um borð í skipum. Gerðar hafa verið ýmsar úttektir á öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip en ennþá hefur ekki verið sett saman kerfi sem hentar. Í þessu verkefni var skoðað hvað hefur verið gert til að koma á öryggisstjórnunarkerfum í fiskiskipum á Íslandi, í samvinnu við þrjár útgerðir voru lagðir fram spurningalistar um borð í fjórum skipum til að leitast við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningum: 1) Hver er þörfin og hvernig má útfæra öryggisstjórnunarkerfi í fiskiskipum á Íslandi? 2) Hver eða hverjir eiga að bera ábyrgð á öryggismálum um borð í fiskiskipum á Íslandi? 3) Er skynsamlegt að setja skoðunarferli í hendur útgerðar og áhafnar, eigin skoðun sem verkferil í öryggisstjórnunarkerfum? Niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós svör við rannsóknarspurningunum. Þörfin fyrir öryggisstjórnunarkerfi í fiskiskipum á Íslandi er töluverð. Þá sérstaklega þegar stærri útgerðir eiga í hlut. Þá er það mat höfundar að útgerðin eigi að bera ábyrgð á því að ráða mann eða menn sem öryggisstjóra eða öryggisfulltrúa um borð og hann eigi að bera ábyrgð á öryggismálum um borð. Að lokum telur höfundur að það væri skynsamlegt að setja skoðunarferli í hendur útgerðar eða áhafnar ef það yrði gert almennilega. Innleiðing á eigin skoðun yrði að vera í sátt við ... Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Byggingarverkfræði
Slysavarnir
Framkvæmdastjórnun
Öryggiskerfi
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Byggingarverkfræði
Slysavarnir
Framkvæmdastjórnun
Öryggiskerfi
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
Rannveig Ísfjörð 1987-
Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip
topic_facet Byggingarverkfræði
Slysavarnir
Framkvæmdastjórnun
Öryggiskerfi
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
description Eftirfarandi verkefni er framlag til meistaraprófs í byggingarverkfræði með sérhæfingu á sviði framkvæmdastjórnunar við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Fiskiskip teljast til vinnustaða og ber að hafa öryggi þar eins best og á verður kosið. Langflest slys sem verða á skipum á Íslandi verða á fiskiskipum [1]. Því ber að stuðla að góðu og öruggu vinnuumhverfi um borð á fiskiskipum og telur höfundur að það gæti náðst ef unnið er eftir góðu öryggisstjórnunarkerfi. Sjávarútvegur og fiskveiðar eru ein mikilvægasta [2], elsta og lengst af stærsta atvinnugreinin á Íslandi en jafnframt ein sú hættulegasta og því er mikilvægt að öryggi sjómanna sé eins og best verður á kosið. Öryggisstjórnunarkerfi hefur það hlutverk að greina markvisst með hvaða hætti slys verða um borð í skipum. Gerðar hafa verið ýmsar úttektir á öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip en ennþá hefur ekki verið sett saman kerfi sem hentar. Í þessu verkefni var skoðað hvað hefur verið gert til að koma á öryggisstjórnunarkerfum í fiskiskipum á Íslandi, í samvinnu við þrjár útgerðir voru lagðir fram spurningalistar um borð í fjórum skipum til að leitast við að svara eftirfarandi rannsóknarspurningum: 1) Hver er þörfin og hvernig má útfæra öryggisstjórnunarkerfi í fiskiskipum á Íslandi? 2) Hver eða hverjir eiga að bera ábyrgð á öryggismálum um borð í fiskiskipum á Íslandi? 3) Er skynsamlegt að setja skoðunarferli í hendur útgerðar og áhafnar, eigin skoðun sem verkferil í öryggisstjórnunarkerfum? Niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós svör við rannsóknarspurningunum. Þörfin fyrir öryggisstjórnunarkerfi í fiskiskipum á Íslandi er töluverð. Þá sérstaklega þegar stærri útgerðir eiga í hlut. Þá er það mat höfundar að útgerðin eigi að bera ábyrgð á því að ráða mann eða menn sem öryggisstjóra eða öryggisfulltrúa um borð og hann eigi að bera ábyrgð á öryggismálum um borð. Að lokum telur höfundur að það væri skynsamlegt að setja skoðunarferli í hendur útgerðar eða áhafnar ef það yrði gert almennilega. Innleiðing á eigin skoðun yrði að vera í sátt við ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Rannveig Ísfjörð 1987-
author_facet Rannveig Ísfjörð 1987-
author_sort Rannveig Ísfjörð 1987-
title Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip
title_short Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip
title_full Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip
title_fullStr Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip
title_full_unstemmed Öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip
title_sort öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiskiskip
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22320
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Reykjavík
Gerðar
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22320
_version_ 1766178935227285504