Umræðukerfi í kennslukerfi HR

Fylgiskjöl: Lokaskýrsla, notendahandbók, rekstrarhandbók, prófunarskjal, kóði og tímaskráning. Umræðukerfið í kennslukerfi HR (Centris) er lokaverkefni nemenda tölvunarfræðibrautar Háskólans í Reykjavík og unnið í samstarfi við HR. Centris er næstu-kynslóðar MySchool kerfi sem er nú í fullri þróun i...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Einar Alexander Eymundsson 1987-, Björn Alfreðsson 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22150
Description
Summary:Fylgiskjöl: Lokaskýrsla, notendahandbók, rekstrarhandbók, prófunarskjal, kóði og tímaskráning. Umræðukerfið í kennslukerfi HR (Centris) er lokaverkefni nemenda tölvunarfræðibrautar Háskólans í Reykjavík og unnið í samstarfi við HR. Centris er næstu-kynslóðar MySchool kerfi sem er nú í fullri þróun innan skólans og unnum við í umræðukerfinu sem verður notað á ýmsum stöðum innan Centris kerfisins. Ætlunin var að útfæra nógu gott umræðukerfi svo að kennarar leiti ekki til Facebook eða Piazza fyrir umræður milli kennara og nemenda innan námskeiða eins og hefur tíðkast síðustu ár.