Notkun Critical Response Process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi

Critical Response Process er aðferð sem hefur verið í þróun í um það bil 25 ár og á uppruna sinn í dansi. Höfundur þess er Liz Lerman. Aðferðin stuðlar að lýðræðislegum vinnuháttum og skilvirkni í listrænu þróunarferli. Verkefnið sem um er fjallað var framkvæmt á vormánuðum 2015. Höfundur ritgerðari...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Steinþórsdóttir 1984-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22131
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22131
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22131 2023-05-15T18:06:59+02:00 Notkun Critical Response Process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi Erla Steinþórsdóttir 1984- Listaháskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22131 is ice http://hdl.handle.net/1946/22131 Listkennsla Kennsluaðferðir Dans Leiklistarkennsla Framhaldsskólar Lýðræði Skilvirkni Meistaraprófsritgerðir Teaching methods Dance Drama Democracy Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:10Z Critical Response Process er aðferð sem hefur verið í þróun í um það bil 25 ár og á uppruna sinn í dansi. Höfundur þess er Liz Lerman. Aðferðin stuðlar að lýðræðislegum vinnuháttum og skilvirkni í listrænu þróunarferli. Verkefnið sem um er fjallað var framkvæmt á vormánuðum 2015. Höfundur ritgerðarinnar prófaði aðferðina í leiklistarkennslu í tveimur framhaldsskólum í Reykjavík og skráði athugasemdir úr dagbókum og viðbrögð nemenda í viðtölum. Einnig mátaði höfundur nálgun Liz Lerman og Critical Response Process við kennslufræðilegar hugmyndir John Holts, Paulo Freire og Augusto Boal. Einnig veltir hann fyrir sér hlutverki sínu sem kennara í samhengi við ofangreind fræði. Að lokum fjallar höfundur um kosti þess að nota Critical Response Process í kennslu, hvernig hægt er að nota aðferðina til þess að framfylgja hugmyndum þessarra fræðimanna og stuðla þar með að lýðræðislegu námi með virðingu, traust og sjálfræði nemenda að leiðarljósi. Critical Response Process is a method that Liz Lerman started developing 25 years ago and originates from dance. The method supports democratic working procedures and efficiency in the artistic process. The project in question was executed in the spring of 2015. The essay’s author applied the method in theatre education classes in two colleges in Reykjavík and took notes from her diary and registered the students' reactions through informal interviews. Then the author measured Liz Lerman’s approach and the Critical Response Process against the pedagogical ideas of John Holt, Paulo Freire and Augusto Boal. She also then reflects upon her role as a teacher in the context of the studies mentioned. At last the pros of using Critical Response Process in theatre education is discussed, how it can be used while implementing the ideas of these scholars, and thereby support a democratic education highlighting respect, trust and the student’s autonomy. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Augusto ENVELOPE(-61.613,-61.613,-64.054,-64.054) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listkennsla
Kennsluaðferðir
Dans
Leiklistarkennsla
Framhaldsskólar
Lýðræði
Skilvirkni
Meistaraprófsritgerðir
Teaching methods
Dance
Drama
Democracy
spellingShingle Listkennsla
Kennsluaðferðir
Dans
Leiklistarkennsla
Framhaldsskólar
Lýðræði
Skilvirkni
Meistaraprófsritgerðir
Teaching methods
Dance
Drama
Democracy
Erla Steinþórsdóttir 1984-
Notkun Critical Response Process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi
topic_facet Listkennsla
Kennsluaðferðir
Dans
Leiklistarkennsla
Framhaldsskólar
Lýðræði
Skilvirkni
Meistaraprófsritgerðir
Teaching methods
Dance
Drama
Democracy
description Critical Response Process er aðferð sem hefur verið í þróun í um það bil 25 ár og á uppruna sinn í dansi. Höfundur þess er Liz Lerman. Aðferðin stuðlar að lýðræðislegum vinnuháttum og skilvirkni í listrænu þróunarferli. Verkefnið sem um er fjallað var framkvæmt á vormánuðum 2015. Höfundur ritgerðarinnar prófaði aðferðina í leiklistarkennslu í tveimur framhaldsskólum í Reykjavík og skráði athugasemdir úr dagbókum og viðbrögð nemenda í viðtölum. Einnig mátaði höfundur nálgun Liz Lerman og Critical Response Process við kennslufræðilegar hugmyndir John Holts, Paulo Freire og Augusto Boal. Einnig veltir hann fyrir sér hlutverki sínu sem kennara í samhengi við ofangreind fræði. Að lokum fjallar höfundur um kosti þess að nota Critical Response Process í kennslu, hvernig hægt er að nota aðferðina til þess að framfylgja hugmyndum þessarra fræðimanna og stuðla þar með að lýðræðislegu námi með virðingu, traust og sjálfræði nemenda að leiðarljósi. Critical Response Process is a method that Liz Lerman started developing 25 years ago and originates from dance. The method supports democratic working procedures and efficiency in the artistic process. The project in question was executed in the spring of 2015. The essay’s author applied the method in theatre education classes in two colleges in Reykjavík and took notes from her diary and registered the students' reactions through informal interviews. Then the author measured Liz Lerman’s approach and the Critical Response Process against the pedagogical ideas of John Holt, Paulo Freire and Augusto Boal. She also then reflects upon her role as a teacher in the context of the studies mentioned. At last the pros of using Critical Response Process in theatre education is discussed, how it can be used while implementing the ideas of these scholars, and thereby support a democratic education highlighting respect, trust and the student’s autonomy.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Erla Steinþórsdóttir 1984-
author_facet Erla Steinþórsdóttir 1984-
author_sort Erla Steinþórsdóttir 1984-
title Notkun Critical Response Process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi
title_short Notkun Critical Response Process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi
title_full Notkun Critical Response Process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi
title_fullStr Notkun Critical Response Process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi
title_full_unstemmed Notkun Critical Response Process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi
title_sort notkun critical response process í leiklistarkennslu á framhaldsskólastigi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22131
long_lat ENVELOPE(-61.613,-61.613,-64.054,-64.054)
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
geographic Reykjavík
Augusto
Stuðlar
geographic_facet Reykjavík
Augusto
Stuðlar
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22131
_version_ 1766178746310590464