Samanburður á hreyfiþroska barna í heilsuleikskólum og leikskólum sem fylgja öðrum uppeldis- og kennslustefnum

Markmið: Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hvort börn í heilsuleikskólum stæðu betur í hreyfiþroska en börn í leikskólum sem fylgja öðrum uppeldis- og kennslustefnum. Lagt var upp með fjögur markmið til viðbótar. Í fyrsta lagi var kannað hvort börn í heilsuleikskólum stunduðu frekar skipulag...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björk Gunnarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22119