Áhrif og nytsetmi tímabundinnar hönnunar á borgarumhverfið

Tímabundin hönnun hefur verið talsvert áberandi undanfarin ár en lítið hefur verið rannsakað hvað varðar áhrif og nytsemi slíkrar hönnunar á borgarumhverfið, íbúa og notendur. Undanfarna áratugi hafa umhverfismál og sjálfbærni verið megináhersla í borgarskipulagi. Útþensla byggðar og aukin notkun ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Skarphéðinn Njálsson 1987-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22083