Rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands

Markmið rannsóknarinnar er að leitast við að meta rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) og greina styrkleika og veikleika umhverfisins sem það starfar í. Til þess að meta umhverfið sem það starfar í var framkvæmd viðtalsrannsókn, þar sem rætt verður við aðila sem starfa fyrir sambandið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ástrós Eiðsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22042
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22042
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22042 2023-05-15T16:51:15+02:00 Rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands Business environment of Football Asocciation of Iceland Ástrós Eiðsdóttir 1990- Háskólinn á Bifröst 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22042 is ice http://hdl.handle.net/1946/22042 Atvinnurekstur Rekstrarhagfræði Félagasamtök Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:54:26Z Markmið rannsóknarinnar er að leitast við að meta rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) og greina styrkleika og veikleika umhverfisins sem það starfar í. Til þess að meta umhverfið sem það starfar í var framkvæmd viðtalsrannsókn, þar sem rætt verður við aðila sem starfa fyrir sambandið og hafa þar af leiðandi öðlast með reynslu og aðkomu sinni sérþekkingu á rekstrarumhverfi KSÍ. Fyrst verður almennt farið í rekstrarhagfræðina og hvað einkennir rekstrarumhverfi fyrirtækja og svo verður farið í það sértæka í starfi KSÍ. Rekstrarumhverfi skiptist í innra og ytra umhverfi. Í innra umhverfi fyrirtækja eru allir þeir aðilar sem fyrirtækið á í samskiptum við og svo fyrirtækið sjálft. Í ytra umhverfi fyrirtækja eru þau síbreytilegu öfl sem hafa áhrif á og jafnvel breyta innra umhverfi fyrirtækja með einum eða öðrum hætti. Áhersla er lögð á fimm efnisþætti er varða rekstrarumhverfi sambandsins, mannauð, skatta – og fjármögnunarumhverfi, samskipti við stjórnvöld og ríkisstofnanir og laga – og regluumhverfi. Megin niðurstaða rannsóknarinnar er sú að öll fyrirtæki starfa í breytilegu umhverfi bæði með ógnunum og tækifærum. Félagasamtök á borð við KSÍ eru rekin eins og fyrirtæki og er rekstrarumhverfi þeirra er að mörgu leyti svipað þó svo að stjórnun og rekstur félagasamtaka lúti með ýmsum hætti öðrum lögmálum en t.d. einkafyrirtæki og opinberar stofnanir. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að rekstur KSÍ hefur verið mjög stöðugur undanfarin ár og að óstöðugt gengi gjaldmiðilsins veldur vandkvæðum í rekstri sambandsins. Útprentun og/eða afritun er óheimil nema með skriflegu leyfi höfundar. Verkið er verndað af ákvæðum höfundarlaga. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Atvinnurekstur
Rekstrarhagfræði
Félagasamtök
spellingShingle Atvinnurekstur
Rekstrarhagfræði
Félagasamtök
Ástrós Eiðsdóttir 1990-
Rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands
topic_facet Atvinnurekstur
Rekstrarhagfræði
Félagasamtök
description Markmið rannsóknarinnar er að leitast við að meta rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) og greina styrkleika og veikleika umhverfisins sem það starfar í. Til þess að meta umhverfið sem það starfar í var framkvæmd viðtalsrannsókn, þar sem rætt verður við aðila sem starfa fyrir sambandið og hafa þar af leiðandi öðlast með reynslu og aðkomu sinni sérþekkingu á rekstrarumhverfi KSÍ. Fyrst verður almennt farið í rekstrarhagfræðina og hvað einkennir rekstrarumhverfi fyrirtækja og svo verður farið í það sértæka í starfi KSÍ. Rekstrarumhverfi skiptist í innra og ytra umhverfi. Í innra umhverfi fyrirtækja eru allir þeir aðilar sem fyrirtækið á í samskiptum við og svo fyrirtækið sjálft. Í ytra umhverfi fyrirtækja eru þau síbreytilegu öfl sem hafa áhrif á og jafnvel breyta innra umhverfi fyrirtækja með einum eða öðrum hætti. Áhersla er lögð á fimm efnisþætti er varða rekstrarumhverfi sambandsins, mannauð, skatta – og fjármögnunarumhverfi, samskipti við stjórnvöld og ríkisstofnanir og laga – og regluumhverfi. Megin niðurstaða rannsóknarinnar er sú að öll fyrirtæki starfa í breytilegu umhverfi bæði með ógnunum og tækifærum. Félagasamtök á borð við KSÍ eru rekin eins og fyrirtæki og er rekstrarumhverfi þeirra er að mörgu leyti svipað þó svo að stjórnun og rekstur félagasamtaka lúti með ýmsum hætti öðrum lögmálum en t.d. einkafyrirtæki og opinberar stofnanir. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að rekstur KSÍ hefur verið mjög stöðugur undanfarin ár og að óstöðugt gengi gjaldmiðilsins veldur vandkvæðum í rekstri sambandsins. Útprentun og/eða afritun er óheimil nema með skriflegu leyfi höfundar. Verkið er verndað af ákvæðum höfundarlaga.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Ástrós Eiðsdóttir 1990-
author_facet Ástrós Eiðsdóttir 1990-
author_sort Ástrós Eiðsdóttir 1990-
title Rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands
title_short Rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands
title_full Rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands
title_fullStr Rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands
title_full_unstemmed Rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands
title_sort rekstrarumhverfi knattspyrnusambands íslands
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22042
long_lat ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Ytra
geographic_facet Ytra
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22042
_version_ 1766041358459469824