Kirkjuheimsóknir grunnskólanema í Reykjavík

Í desember 2014 fór af stað mikil umræða um kirkjuheimsóknir grunnskólabarna í Reykjavík á aðventunni og mátti greina mjög mismunandi viðhorf manna til málefnisins. Nokkuð fór að bera á tilvísunum í hefðina fyrir þessum heimsóknum, þar sem ýmist var talað um heimsóknirnar sem gamla og góða hefð, jól...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helena Dögg Haraldsdóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22030
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22030
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22030 2023-05-15T18:06:55+02:00 Kirkjuheimsóknir grunnskólanema í Reykjavík Planned church visits of Reykjavik's school children during the advent Helena Dögg Haraldsdóttir 1978- Háskólinn á Bifröst 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22030 is ice http://hdl.handle.net/1946/22030 Trúarbragðakennsla Kristni Grunnskólanemar Siðvenjur Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:55:18Z Í desember 2014 fór af stað mikil umræða um kirkjuheimsóknir grunnskólabarna í Reykjavík á aðventunni og mátti greina mjög mismunandi viðhorf manna til málefnisins. Nokkuð fór að bera á tilvísunum í hefðina fyrir þessum heimsóknum, þar sem ýmist var talað um heimsóknirnar sem gamla og góða hefð, jólahefð eða hreint enga hefð. Markmið rannsóknarinnar er að komast að því hvort grundvöllur sé fyrir þeirri tilvísun í hefðina sem greina mátti í umræðunni um kirkjuheimsóknir grunnskólanema. Megin niðurstaða er fengin með megindlegri rannsóknaraðferð, þar sem spurningakannanir voru lagðar fyrir grunnskólastjórnendur og sóknarpresta í Reykjavík og þeim jafnframt gefinn kostur á að koma eigin athugasemdum á framfæri. Niðurstöður kannananna voru svo tengdar við fræðin og greiningu á umræðunni sem átt hafði sér stað í desember 2014. Er rannsóknaspurningin þessi: Er hefð fyrir skipulögðum kirkjuheimsóknum grunnskólanema í Reykjavík á aðventu? Ef svo, í hverju felst hefðin? Niðurstaða rannsóknarinnar leiddi í ljós að hefð er fyrir skipulögðum kirkjuheimsóknum grunnskólanema í Reykjavík á aðventu. Er hefðin þó ekki jafn gömul og víðtæk eins og einhverjir virtust halda. Þá ekki síst í ljósi þess að í mörgum grunnskólum borgarinnar hafa kirkjuheimsóknir grunnskólanema á aðventu verið lagðar af. Hefur hefð kirkjuheimsóknanna því orðið mun staðbundnari síðastliðin ár, þar sem hún einskorðast við einstaka grunnskóla fremur en grunnskólasamfélag Reykjavíkurborgar í heild. Útprentun og/eða afritun er óheimil nema með skriflegu leyfi höfundar. Verkið er verndað af ákvæðum höfundarlaga. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Trúarbragðakennsla
Kristni
Grunnskólanemar
Siðvenjur
spellingShingle Trúarbragðakennsla
Kristni
Grunnskólanemar
Siðvenjur
Helena Dögg Haraldsdóttir 1978-
Kirkjuheimsóknir grunnskólanema í Reykjavík
topic_facet Trúarbragðakennsla
Kristni
Grunnskólanemar
Siðvenjur
description Í desember 2014 fór af stað mikil umræða um kirkjuheimsóknir grunnskólabarna í Reykjavík á aðventunni og mátti greina mjög mismunandi viðhorf manna til málefnisins. Nokkuð fór að bera á tilvísunum í hefðina fyrir þessum heimsóknum, þar sem ýmist var talað um heimsóknirnar sem gamla og góða hefð, jólahefð eða hreint enga hefð. Markmið rannsóknarinnar er að komast að því hvort grundvöllur sé fyrir þeirri tilvísun í hefðina sem greina mátti í umræðunni um kirkjuheimsóknir grunnskólanema. Megin niðurstaða er fengin með megindlegri rannsóknaraðferð, þar sem spurningakannanir voru lagðar fyrir grunnskólastjórnendur og sóknarpresta í Reykjavík og þeim jafnframt gefinn kostur á að koma eigin athugasemdum á framfæri. Niðurstöður kannananna voru svo tengdar við fræðin og greiningu á umræðunni sem átt hafði sér stað í desember 2014. Er rannsóknaspurningin þessi: Er hefð fyrir skipulögðum kirkjuheimsóknum grunnskólanema í Reykjavík á aðventu? Ef svo, í hverju felst hefðin? Niðurstaða rannsóknarinnar leiddi í ljós að hefð er fyrir skipulögðum kirkjuheimsóknum grunnskólanema í Reykjavík á aðventu. Er hefðin þó ekki jafn gömul og víðtæk eins og einhverjir virtust halda. Þá ekki síst í ljósi þess að í mörgum grunnskólum borgarinnar hafa kirkjuheimsóknir grunnskólanema á aðventu verið lagðar af. Hefur hefð kirkjuheimsóknanna því orðið mun staðbundnari síðastliðin ár, þar sem hún einskorðast við einstaka grunnskóla fremur en grunnskólasamfélag Reykjavíkurborgar í heild. Útprentun og/eða afritun er óheimil nema með skriflegu leyfi höfundar. Verkið er verndað af ákvæðum höfundarlaga.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Helena Dögg Haraldsdóttir 1978-
author_facet Helena Dögg Haraldsdóttir 1978-
author_sort Helena Dögg Haraldsdóttir 1978-
title Kirkjuheimsóknir grunnskólanema í Reykjavík
title_short Kirkjuheimsóknir grunnskólanema í Reykjavík
title_full Kirkjuheimsóknir grunnskólanema í Reykjavík
title_fullStr Kirkjuheimsóknir grunnskólanema í Reykjavík
title_full_unstemmed Kirkjuheimsóknir grunnskólanema í Reykjavík
title_sort kirkjuheimsóknir grunnskólanema í reykjavík
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22030
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
geographic Reykjavík
Halda
Enga
geographic_facet Reykjavík
Halda
Enga
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22030
_version_ 1766178626212986880