Aðsóknar persónuleikaröskun : einkenni, nálganir meðferðaraðila og meðferðir

Meðferðir við aðsóknar persónuleikaröskun (e. paranoid personality disorder) hafa ekkert verið rannsakaðar á Íslandi. Aðeins hafa verið gerðar mælingar á algengi persónuleikaraskana á landinu öllu og á stór-Reykjavíkursvæðinu. Aðsóknar persónuleikaröskun er mjög flókin og erfið viðfangs og algengar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anton Scheel Birgisson 1981-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21957