Hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norður-Íshafi

Miklar breytingar eiga sér stað í lífríki Norður-Íshafs vegna hnattrænnar hlýnunar. Markmið þessa verkefnis er að skoða nánar þá þætti sem hafa áhrif á lífsskilyrði nytjastofna á svæðinu, þá sérstaklega í Chukchi-hafi. Chukchi-haf hefur í dag mikla frumframleiðni miðað við önnur svæði í Norður-Íshaf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Selma Aradóttir 1974-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Haf
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21952
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21952
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21952 2023-05-15T15:16:22+02:00 Hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norður-Íshafi Selma Aradóttir 1974- Háskólinn á Akureyri 2015-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21952 is ice http://hdl.handle.net/1946/21952 Sjávarútvegsfræði Norður-Íshaf Loftslagsbreytingar Lífríkið Fiskistofnar Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:57:37Z Miklar breytingar eiga sér stað í lífríki Norður-Íshafs vegna hnattrænnar hlýnunar. Markmið þessa verkefnis er að skoða nánar þá þætti sem hafa áhrif á lífsskilyrði nytjastofna á svæðinu, þá sérstaklega í Chukchi-hafi. Chukchi-haf hefur í dag mikla frumframleiðni miðað við önnur svæði í Norður-Íshafi en lítið er þar um nytja-fisktegundir. Fjallað verður náið um botnlögun, strauma og veðurfar sem einkennir Norður-Íshaf. Lífríki sjávar verður skoðað sérstaklega, uppruni fisktegunda og lífsskilyrði í Chukchi-hafi. Farið verður yfir þær breytingar sem hafa þegar átt sér stað og hverju má búast við í framtíðinni þegar kemur að veðurfari, ísmyndun og öðrum mikilvægum þáttum sem hingað til hafa hamlað útbreiðslu nytjastofna á svæðinu. Einnig verður skoðað hvaða eiginleika fiskistofnar þurfa að búa yfir til að teljast mögulegir nýbúar í hinu síbreytilegu umhverfi Norður-Íshafs. Rannsóknarspurningar ritgerðarinnar eru þrjár: 1. Hver verða hugsanleg áhrif hlýnunar sjávar á alþjóðlega hafssvæðið í Chukchi-hafi? 2. Mun sú hlýnun gera svæðið vistvænna fyrir nytjastofna og þ.a.l. opna fyrir möguleikann á fiskveiðum á svæðinu í framtíðinni? 3. Hvaða nytjastofnar gætu leitað á svæðið í kjölfar hlýnunar? Helstu niðurstöður eru þær að vistkerfi Chukchi-hafs hentar vel ákveðnum tegundum en að sama skapi hafa skilyrði á svæðinu hamlað uppgangi nytjastofna. Frumframleiðni svæðisins er ein af þeim mestu í Norður-Íshafi, en hefur hingað til að mestu leyti nýst hvölum og öðrum sjávarspendýrum en einnig botndýrum. Spár um möguleika nytjategunda á borð við kyrrahafsþorsk, loðnu, blettakarfa, alaskaufsa og grálúðu auk snjókrabba og stóra kampalampa á því að leita inn á svæðið eru kynntar m.t.t. fiskveiðimöguleika á alþjóðlega fiskveiðisvæðinu í nyrsta hluta Chukchi-landgrunnsins. Þær nytjategundir sem hafa bestu möguleika á að verða mikilvægir fyrir fiskveiðar í framtíðinni í hinu síbreytilega umhverfi á alþjóðlega fiskveiðisvæðinu eru loðna og snjókrabbi Significant changes are taking place in the ecosystem of the Arctic Ocean due to ... Thesis Arctic Arctic Ocean Chukchi Skemman (Iceland) Arctic Arctic Ocean Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Haf ENVELOPE(-19.699,-19.699,64.145,64.145) Strauma ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Norður-Íshaf
Loftslagsbreytingar
Lífríkið
Fiskistofnar
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Norður-Íshaf
Loftslagsbreytingar
Lífríkið
Fiskistofnar
Selma Aradóttir 1974-
Hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norður-Íshafi
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Norður-Íshaf
Loftslagsbreytingar
Lífríkið
Fiskistofnar
description Miklar breytingar eiga sér stað í lífríki Norður-Íshafs vegna hnattrænnar hlýnunar. Markmið þessa verkefnis er að skoða nánar þá þætti sem hafa áhrif á lífsskilyrði nytjastofna á svæðinu, þá sérstaklega í Chukchi-hafi. Chukchi-haf hefur í dag mikla frumframleiðni miðað við önnur svæði í Norður-Íshafi en lítið er þar um nytja-fisktegundir. Fjallað verður náið um botnlögun, strauma og veðurfar sem einkennir Norður-Íshaf. Lífríki sjávar verður skoðað sérstaklega, uppruni fisktegunda og lífsskilyrði í Chukchi-hafi. Farið verður yfir þær breytingar sem hafa þegar átt sér stað og hverju má búast við í framtíðinni þegar kemur að veðurfari, ísmyndun og öðrum mikilvægum þáttum sem hingað til hafa hamlað útbreiðslu nytjastofna á svæðinu. Einnig verður skoðað hvaða eiginleika fiskistofnar þurfa að búa yfir til að teljast mögulegir nýbúar í hinu síbreytilegu umhverfi Norður-Íshafs. Rannsóknarspurningar ritgerðarinnar eru þrjár: 1. Hver verða hugsanleg áhrif hlýnunar sjávar á alþjóðlega hafssvæðið í Chukchi-hafi? 2. Mun sú hlýnun gera svæðið vistvænna fyrir nytjastofna og þ.a.l. opna fyrir möguleikann á fiskveiðum á svæðinu í framtíðinni? 3. Hvaða nytjastofnar gætu leitað á svæðið í kjölfar hlýnunar? Helstu niðurstöður eru þær að vistkerfi Chukchi-hafs hentar vel ákveðnum tegundum en að sama skapi hafa skilyrði á svæðinu hamlað uppgangi nytjastofna. Frumframleiðni svæðisins er ein af þeim mestu í Norður-Íshafi, en hefur hingað til að mestu leyti nýst hvölum og öðrum sjávarspendýrum en einnig botndýrum. Spár um möguleika nytjategunda á borð við kyrrahafsþorsk, loðnu, blettakarfa, alaskaufsa og grálúðu auk snjókrabba og stóra kampalampa á því að leita inn á svæðið eru kynntar m.t.t. fiskveiðimöguleika á alþjóðlega fiskveiðisvæðinu í nyrsta hluta Chukchi-landgrunnsins. Þær nytjategundir sem hafa bestu möguleika á að verða mikilvægir fyrir fiskveiðar í framtíðinni í hinu síbreytilega umhverfi á alþjóðlega fiskveiðisvæðinu eru loðna og snjókrabbi Significant changes are taking place in the ecosystem of the Arctic Ocean due to ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Selma Aradóttir 1974-
author_facet Selma Aradóttir 1974-
author_sort Selma Aradóttir 1974-
title Hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norður-Íshafi
title_short Hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norður-Íshafi
title_full Hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norður-Íshafi
title_fullStr Hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norður-Íshafi
title_full_unstemmed Hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í Norður-Íshafi
title_sort hnattræn hlýnun og hugsanleg áhrif hennar á nytjastofna í norður-íshafi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21952
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-19.699,-19.699,64.145,64.145)
ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086)
geographic Arctic
Arctic Ocean
Mikla
Svæði
Haf
Strauma
geographic_facet Arctic
Arctic Ocean
Mikla
Svæði
Haf
Strauma
genre Arctic
Arctic Ocean
Chukchi
genre_facet Arctic
Arctic Ocean
Chukchi
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21952
_version_ 1766346654724653056