Nemendur sem hafa tekið hlé frá námi á framhaldsskólastigi á Íslandi

Brotthvarf úr framhaldsskólum hefur mælst hátt hér á landi í samanburði við önnur lönd. Fyrri rannsóknir benda til þess að íslenskir nemendur útskrifist seinna en þekkist erlendis og margir snúa aftur í nám eftir að hafa áður hætt. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvað einkennir nemendur sem haf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Urður María Sigurðardóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21939