Líðan og lífsgæði fólks sem glímir við þunglyndi : breytingar frá innlögn til útskriftar á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri

Verkefnið er lokað til 1.6.2017. Bakgrunnur: Þunglyndi veldur þjáningum og skerðir lífsgæði. Á Sjúkrahúsi Akureyrar (SAk) er rekin legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegar geðraskanir, þar með talið þunglyndi. Meðferðarmarkmið eru að bæta líðan, efla sjálfshjálp og bæta lífsgæði. Þunglyndi hefur áhr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snæbjörn Ómar Guðjónsson 1978-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21932