Vetrarfæða tófu (Vulpes lagopus) á Íslandi: Samanburður á vetrarfæðu tófu á milli landshluta

Á Íslandi gegnir tófan (Vulpes lagopus) ákveðinni sérstöðu þar sem hún er erfðafræðilega einangruð og lífshættir hennar eru öðruvísi en á öðrum stöðum þar sem hana er að finna. Þetta skýrist af fæðuframboði og fæðuvali sem endurspeglast í lægri og stöðugri frjósemi en á öðrum svæðum. Samanburður var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Snæfríður Pétursdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21845