Árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í Reykjavík

Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun (school-wide positive behavior support) er hegðunarstjórnunarkerfi sem ætlað er að laða fram félagslega æskilega hegðun. Kerfið er forvarnakerfi en aðferðir þess koma í veg fyrir óæskilega hegðun og breyta henni. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Tinna Frímannsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21843
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21843
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21843 2023-05-15T18:06:59+02:00 Árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í Reykjavík Ólöf Tinna Frímannsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21843 is ice http://hdl.handle.net/1946/21843 Sálfræði Atferlismótun Leikskólabörn Atferli Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:57:07Z Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun (school-wide positive behavior support) er hegðunarstjórnunarkerfi sem ætlað er að laða fram félagslega æskilega hegðun. Kerfið er forvarnakerfi en aðferðir þess koma í veg fyrir óæskilega hegðun og breyta henni. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvaða áhrif innleiðing á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun hefði á hegðun starfsmanna og barna tveggja leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að kerfið minnki óæskilega hegðun hjá nemendum í grunnskólum og bæti viðmót hjá starfsmönnum grunnskóla. Minna er til af rannsóknum sem sýna árangur kerfisins í leikskólum en með slíkum rannsóknum hefur þó verið leitt í ljós að kerfið minnkar óæskilega hegðun barna í leikskólum. Þessi rannsókn mældi áhrif heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun með beinu áhorfi í tveimur leikskólum. Margfalt grunnskeiðssnið var notað til að meta áhrif kerfisins. Gögnum var safnað vorið 2013 í báðum leikskólum en einnig haustið 2013, vorið 2014, haustið 2014 og vorið 2015 í öðrum þeirra (leikskóla 1) og eru niðurstöðurnar birtar hér. Helstu niðurstöður eru þær að áhrif kerfisins voru lítil sem engin í leikskóla 1. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Atferlismótun
Leikskólabörn
Atferli
spellingShingle Sálfræði
Atferlismótun
Leikskólabörn
Atferli
Ólöf Tinna Frímannsdóttir 1986-
Árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í Reykjavík
topic_facet Sálfræði
Atferlismótun
Leikskólabörn
Atferli
description Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun (school-wide positive behavior support) er hegðunarstjórnunarkerfi sem ætlað er að laða fram félagslega æskilega hegðun. Kerfið er forvarnakerfi en aðferðir þess koma í veg fyrir óæskilega hegðun og breyta henni. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvaða áhrif innleiðing á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun hefði á hegðun starfsmanna og barna tveggja leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Fyrri rannsóknir hafa sýnt að kerfið minnki óæskilega hegðun hjá nemendum í grunnskólum og bæti viðmót hjá starfsmönnum grunnskóla. Minna er til af rannsóknum sem sýna árangur kerfisins í leikskólum en með slíkum rannsóknum hefur þó verið leitt í ljós að kerfið minnkar óæskilega hegðun barna í leikskólum. Þessi rannsókn mældi áhrif heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun með beinu áhorfi í tveimur leikskólum. Margfalt grunnskeiðssnið var notað til að meta áhrif kerfisins. Gögnum var safnað vorið 2013 í báðum leikskólum en einnig haustið 2013, vorið 2014, haustið 2014 og vorið 2015 í öðrum þeirra (leikskóla 1) og eru niðurstöðurnar birtar hér. Helstu niðurstöður eru þær að áhrif kerfisins voru lítil sem engin í leikskóla 1.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ólöf Tinna Frímannsdóttir 1986-
author_facet Ólöf Tinna Frímannsdóttir 1986-
author_sort Ólöf Tinna Frímannsdóttir 1986-
title Árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í Reykjavík
title_short Árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í Reykjavík
title_full Árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í Reykjavík
title_fullStr Árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í Reykjavík
title_full_unstemmed Árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í Reykjavík
title_sort árangursmat á heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun í einum leikskóla í reykjavík
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21843
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21843
_version_ 1766178784309936128