Er hjúkrunarstýrð heilbrigðisþjónusta framtíðarverkefni á Íslandi? : hversu hagkvæm er hún og hvaða gildi hefur innleiðing hennar fyrir hjúkrun?

Eftirfarandi heimildarsamantekt er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur greinargerðar er að fjalla um hjúkrunarstýrða þjónustu, sérhæfða hjúkrunarmenntun á því sviði, árangur hjúkrunarstýrðrar þjónustu metin í öðrum löndum og hvort innleiðing á slíkri þjón...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Björk Guðnadóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21815