„Við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa

Aldraðir eru stækkandi hópur í íslensku samfélagi. Lögum samkvæmt eiga aldraðir rétt á aðstoð til að búa við eðlilegt heimilislíf eins lengi og unnt er og jafnframt á þeim að vera tryggð nauðsynleg stofnanaþjónusta þegar hennar er þörf. Þess skal gætt að aldraðir hafi tækifæri til að hafa stjórn á s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Rósa María Sigurgeirsdóttir 1989-, Sæunn Pétursdóttir 1988-, Vilborg Lárusdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21806
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21806
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21806 2023-05-15T16:52:34+02:00 „Við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa Rósa María Sigurgeirsdóttir 1989- Sæunn Pétursdóttir 1988- Vilborg Lárusdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21806 is ice http://hdl.handle.net/1946/21806 Iðjuþjálfun Aldraðir Hjúkrunarheimili Gæðastjórnun Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:50:59Z Aldraðir eru stækkandi hópur í íslensku samfélagi. Lögum samkvæmt eiga aldraðir rétt á aðstoð til að búa við eðlilegt heimilislíf eins lengi og unnt er og jafnframt á þeim að vera tryggð nauðsynleg stofnanaþjónusta þegar hennar er þörf. Þess skal gætt að aldraðir hafi tækifæri til að hafa stjórn á sínum málum og fái að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Haga á skipulagi og rekstri öldrunarstofnana þannig að íbúar geti haldið sjálfræði sínu og háttum þannig að sem minnstar breytingar verði á aðstæðum þeirra. Með fjölgun aldraðra er líklegt að þörf fyrir þjónustu hjúkrunarheimila fari vaxandi og mikilvægt er að hún taki mið af einstaklingsbundnum þörfum og óskum íbúa. Tilgangur rannsóknarinnar er að leita svara við því hvernig hjúkrunarheimili og stofnanir með hjúkrunarrými afla upplýsinga um bakgrunn íbúa sinna, óskir þeirra og venjur og hvernig upplýsingarnar eru notaðar. Verkefninu er ætlað að svara eftirfarandi spurningum: 1) Að hvaða marki afla og nýta hjúkrunarheimili/stofnanir með hjúkrunarrými bakgrunnsupplýsingar um nýja íbúa? 2) Að hvaða marki afla og nýta hjúkrunarheimili/stofnanir með hjúkrunarrými upplýsingar um óskir íbúa varðandi daglegar venjur? Í úrtakinu voru öll hjúkrunarheimili og heilbrigðisstofnanir með langtíma legurými á Íslandi, eða 61 stofnun. Spurningalisti var sendur á einn tengilið á hverju heimili og bárust 37 svör sem gerir 61% svörun. Við rannsóknina var notast við megindlegt lýsandi rannsóknarsnið. Helstu niðurstöður voru að hjúkrunarheimilin sem svör bárust frá öfluðu öll upplýsinga um íbúa sína á einhvern máta. Alls öfluðu 86,5% heimilanna upplýsinga um bakgrunn íbúa og algengast var að þær væru nýttar til að kynnast íbúum betur og styrkja tengsl við þá. Nær öll heimilin, eða 97% öfluðu upplýsinga um daglegar venjur og óskir íbúa. Algengast var að þær upplýsingar væru nýttar til að koma til móts við þarfir og óskir íbúa. The elderly population in Iceland is ever growing. According to law, the elderly have a right to normal living circumstances and are guaranteed any institutional ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Aldraðir
Hjúkrunarheimili
Gæðastjórnun
spellingShingle Iðjuþjálfun
Aldraðir
Hjúkrunarheimili
Gæðastjórnun
Rósa María Sigurgeirsdóttir 1989-
Sæunn Pétursdóttir 1988-
Vilborg Lárusdóttir 1989-
„Við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa
topic_facet Iðjuþjálfun
Aldraðir
Hjúkrunarheimili
Gæðastjórnun
description Aldraðir eru stækkandi hópur í íslensku samfélagi. Lögum samkvæmt eiga aldraðir rétt á aðstoð til að búa við eðlilegt heimilislíf eins lengi og unnt er og jafnframt á þeim að vera tryggð nauðsynleg stofnanaþjónusta þegar hennar er þörf. Þess skal gætt að aldraðir hafi tækifæri til að hafa stjórn á sínum málum og fái að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Haga á skipulagi og rekstri öldrunarstofnana þannig að íbúar geti haldið sjálfræði sínu og háttum þannig að sem minnstar breytingar verði á aðstæðum þeirra. Með fjölgun aldraðra er líklegt að þörf fyrir þjónustu hjúkrunarheimila fari vaxandi og mikilvægt er að hún taki mið af einstaklingsbundnum þörfum og óskum íbúa. Tilgangur rannsóknarinnar er að leita svara við því hvernig hjúkrunarheimili og stofnanir með hjúkrunarrými afla upplýsinga um bakgrunn íbúa sinna, óskir þeirra og venjur og hvernig upplýsingarnar eru notaðar. Verkefninu er ætlað að svara eftirfarandi spurningum: 1) Að hvaða marki afla og nýta hjúkrunarheimili/stofnanir með hjúkrunarrými bakgrunnsupplýsingar um nýja íbúa? 2) Að hvaða marki afla og nýta hjúkrunarheimili/stofnanir með hjúkrunarrými upplýsingar um óskir íbúa varðandi daglegar venjur? Í úrtakinu voru öll hjúkrunarheimili og heilbrigðisstofnanir með langtíma legurými á Íslandi, eða 61 stofnun. Spurningalisti var sendur á einn tengilið á hverju heimili og bárust 37 svör sem gerir 61% svörun. Við rannsóknina var notast við megindlegt lýsandi rannsóknarsnið. Helstu niðurstöður voru að hjúkrunarheimilin sem svör bárust frá öfluðu öll upplýsinga um íbúa sína á einhvern máta. Alls öfluðu 86,5% heimilanna upplýsinga um bakgrunn íbúa og algengast var að þær væru nýttar til að kynnast íbúum betur og styrkja tengsl við þá. Nær öll heimilin, eða 97% öfluðu upplýsinga um daglegar venjur og óskir íbúa. Algengast var að þær upplýsingar væru nýttar til að koma til móts við þarfir og óskir íbúa. The elderly population in Iceland is ever growing. According to law, the elderly have a right to normal living circumstances and are guaranteed any institutional ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Rósa María Sigurgeirsdóttir 1989-
Sæunn Pétursdóttir 1988-
Vilborg Lárusdóttir 1989-
author_facet Rósa María Sigurgeirsdóttir 1989-
Sæunn Pétursdóttir 1988-
Vilborg Lárusdóttir 1989-
author_sort Rósa María Sigurgeirsdóttir 1989-
title „Við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa
title_short „Við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa
title_full „Við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa
title_fullStr „Við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa
title_full_unstemmed „Við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa
title_sort „við viljum koma til móts við þarfir íbúa“ : öflun og notkun hjúkrunarheimila á upplýsingum um íbúa
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21806
long_lat ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Stjórn
geographic_facet Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21806
_version_ 1766042932484243456