Þegar varnir líkamans bresta : verkjastjórnun einstaklinga með brunaáverka

Verkefnið er lokað til 11.5.2016. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að afla upplýsinga um verkjameðferð einstaklinga með brunaáverka og í framhaldi af því að leggja fram rannsóknaráætlun til að kanna hvaða verkjameðferð getur skilað bestum árangri. Við fyrirhugaða rannsókn verður notuð megindleg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Berglind Ólafsdóttir 1990-, Aldís Erna Vilhjálmsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21805