Á hraðferð í fæðingu : andleg líðan barnshafandi kvenna þar sem ekki er boðið upp á fæðingarþjónustu í heimabyggð

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Mikil fækkun hefur verið á fæðingarstöðum hér á Íslandi síðastliðin ár. Hefur það orðið til þess að barnshafandi konur í dreifbýli þurfa oftar að sækja fæðingarþjónustu annað en í sinni heimabyggð. Fæðin...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þórdís Ágústsdóttir 1989-, Guðbjörg Þóra Snorradóttir 1968-, Sólveig Sveinbjörnsdóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21769