Að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga

Verkjastilling ópíatháðra einstaklinga getur verið flókin og reynt á hæfni og þekkingu þeirra sem sinna þeim. Þessir einstaklingar sýna oft erfiða hegðun vegna fíknar sinnar og einnig breytist sársaukanæmi þeirra eftir langvarandi notkun ópíata. Til þess að verkjastilling sé viðunandi þarf að forðas...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jóna Maren Magnadóttir 1989-, Sólrún Arney Siggeirsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21766
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21766
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21766 2023-05-15T13:08:34+02:00 Að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga Jóna Maren Magnadóttir 1989- Sólrún Arney Siggeirsdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21766 is ice http://hdl.handle.net/1946/21766 Hjúkrunarfræði Fíkniefnaneytendur Verkjameðferð Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:35Z Verkjastilling ópíatháðra einstaklinga getur verið flókin og reynt á hæfni og þekkingu þeirra sem sinna þeim. Þessir einstaklingar sýna oft erfiða hegðun vegna fíknar sinnar og einnig breytist sársaukanæmi þeirra eftir langvarandi notkun ópíata. Til þess að verkjastilling sé viðunandi þarf að forðast það að einstaklingar fái fráhvarfseinkenni og byrja þarf á því að mæta grunnópíatþörfum þeirra. Forðast á notkun ópíata til verkjastillingar við vægum verkjum en ef verkir eru miklir ætti að nota þau. Ef einstaklingar eru illa verkjastilltir eru þeir undir álagi og þá er líklegara að þeir falli í sama farið aftur og myndi fíkn í ópíöt. Rannsóknaráætlun þessi er til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að skoða hvernig verkjastillingu þeirra ópíatháðu einstaklinga er háttað sem leita á bráðamóttöku Landspítalans og kanna hvort sjúklingar og hjúkrunarfræðingar meti hana nægilega góða. Rannsóknin kannar hvaða lyf eru gefin og í hvaða magni, ásamt því að meta viðhorf hjúkrunarfræðinga í garð þessa hóps. Þátttakendur eru annars vegar fullorðnir einstaklingar sem leita á bráðamóttökuna á 12 mánaða tímabili og uppfylla skilyrði rannsóknarinnar og hins vegar þeir hjúkrunarfræðingar sem sinna þeim. Rannsóknaraðferðin er megindleg og svara þátttakendur spurningalista. Lokaniðurstöður fást eftir ár þegar rannsóknartímabilinu lýkur. Rannsóknarspurningin er: Hvernig verkjastillingu fá ópíatháðir einstaklingar sem leita á bráðamóttöku Landspítalans og er hún viðunandi að mati sjúklinga og hjúkrunarfræðinga? Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á Íslandi til þess að finna út fjölda ópíatháðra einstaklinga sem leita sér þjónustu á bráðamóttöku Landspítalans vegna verkja. Hægt væri að nota niðurstöðurnar til þess að bæta þjónustuna við þennan hóp og auka þekkingu hjúkrunarfræðinga og annars heilbrigðisstarfsfólks ef þörf er á. Pain management for opioid dependent patients can be very complicated and test the competence and knowledge of those who treat them. These individuals often show difficult ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Fíkniefnaneytendur
Verkjameðferð
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Fíkniefnaneytendur
Verkjameðferð
Jóna Maren Magnadóttir 1989-
Sólrún Arney Siggeirsdóttir 1990-
Að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga
topic_facet Hjúkrunarfræði
Fíkniefnaneytendur
Verkjameðferð
description Verkjastilling ópíatháðra einstaklinga getur verið flókin og reynt á hæfni og þekkingu þeirra sem sinna þeim. Þessir einstaklingar sýna oft erfiða hegðun vegna fíknar sinnar og einnig breytist sársaukanæmi þeirra eftir langvarandi notkun ópíata. Til þess að verkjastilling sé viðunandi þarf að forðast það að einstaklingar fái fráhvarfseinkenni og byrja þarf á því að mæta grunnópíatþörfum þeirra. Forðast á notkun ópíata til verkjastillingar við vægum verkjum en ef verkir eru miklir ætti að nota þau. Ef einstaklingar eru illa verkjastilltir eru þeir undir álagi og þá er líklegara að þeir falli í sama farið aftur og myndi fíkn í ópíöt. Rannsóknaráætlun þessi er til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að skoða hvernig verkjastillingu þeirra ópíatháðu einstaklinga er háttað sem leita á bráðamóttöku Landspítalans og kanna hvort sjúklingar og hjúkrunarfræðingar meti hana nægilega góða. Rannsóknin kannar hvaða lyf eru gefin og í hvaða magni, ásamt því að meta viðhorf hjúkrunarfræðinga í garð þessa hóps. Þátttakendur eru annars vegar fullorðnir einstaklingar sem leita á bráðamóttökuna á 12 mánaða tímabili og uppfylla skilyrði rannsóknarinnar og hins vegar þeir hjúkrunarfræðingar sem sinna þeim. Rannsóknaraðferðin er megindleg og svara þátttakendur spurningalista. Lokaniðurstöður fást eftir ár þegar rannsóknartímabilinu lýkur. Rannsóknarspurningin er: Hvernig verkjastillingu fá ópíatháðir einstaklingar sem leita á bráðamóttöku Landspítalans og er hún viðunandi að mati sjúklinga og hjúkrunarfræðinga? Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á Íslandi til þess að finna út fjölda ópíatháðra einstaklinga sem leita sér þjónustu á bráðamóttöku Landspítalans vegna verkja. Hægt væri að nota niðurstöðurnar til þess að bæta þjónustuna við þennan hóp og auka þekkingu hjúkrunarfræðinga og annars heilbrigðisstarfsfólks ef þörf er á. Pain management for opioid dependent patients can be very complicated and test the competence and knowledge of those who treat them. These individuals often show difficult ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jóna Maren Magnadóttir 1989-
Sólrún Arney Siggeirsdóttir 1990-
author_facet Jóna Maren Magnadóttir 1989-
Sólrún Arney Siggeirsdóttir 1990-
author_sort Jóna Maren Magnadóttir 1989-
title Að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga
title_short Að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga
title_full Að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga
title_fullStr Að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga
title_full_unstemmed Að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga
title_sort að horfast í augu við fíkil : verkjastilling ópíatháðra einstaklinga
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21766
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Akureyri
Gerðar
Mati
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Mati
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21766
_version_ 1766098325437677568