Orkumiðlun milli árstíða. Varmageymsla á Ísafirði

Skoðuð voru áhrif af orkumiðlun milli árstíða með því að dreifa rafhitun vatns til húshitunar jafnt yfir árið og geyma orkuna í notkunarbyggð í einangruðum geymslutönkum. Orkan væri geymd í formi varma í vatni, en enginn geymslumiðill getur keppt við vatn í varmarýmd eða verði á massaeiningu. Flutni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Robert Pajdak 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21741