Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul

Viðfangsefni verkefnisins er að kortleggja, lýsa og greina landmótun og laus jarðlög framan við Fláajökul, og kynnt er nýtt landmótunarkort af framlandi jökulsins. Kortið var unnið í ArcGIS 10 og byggir á loftmyndum frá 2006 og 1989, LiDAR gögnum frá 2010 og gervitunglamynd (Landsat 8) frá 2013, auk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Lucia Bergsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21722
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21722
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21722 2023-05-15T16:21:45+02:00 Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul Glacial geomorphology of Fláajökull, south-east Iceland: An active temperate glacier Helga Lucia Bergsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21722 is ice http://hdl.handle.net/1946/21722 Jarðfræði Landmótun Jarðlög Fláajökull Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:59:17Z Viðfangsefni verkefnisins er að kortleggja, lýsa og greina landmótun og laus jarðlög framan við Fláajökul, og kynnt er nýtt landmótunarkort af framlandi jökulsins. Kortið var unnið í ArcGIS 10 og byggir á loftmyndum frá 2006 og 1989, LiDAR gögnum frá 2010 og gervitunglamynd (Landsat 8) frá 2013, auk athugana á vettvangi. Landformin sem kortlögð eru mynduðust ýmist undir jökli, við jökuljaðar eða ofan á jökli auk þess sem sum voru mynduð af jökulám. Kortlögð landform og setmyndanir eru dæmigerð fyrir landmótunarumhverfi virks, tempraðs jökuls. Það sem gerir framland Fláajökuls frábrugðið öðrum nútíma jafngangsjöklum er lítill jökulöldusveipur fyrir framan jökuljaðarinn sem fyrst varð vart við seint á níunda áratugnum og hefur síðan komið betur og betur í ljós vegna hlutfallslega hraðrar hörfunar jökulsins á síðustu tveimur áratugum. Jökulmynduðu landformin fjærst jöklinum eru frá hámarki Litlu ísaldar seint á 19. öld og kortið gefur gott yfirlit yfir framgang og hop jökulsins og landslagsmyndanir af hans völdum síðan í byrjun 20. aldar. Mikið af jökulvatnaseti og landform sem myndast hafa undir jökli og við jökuljaðarinn, sérstaklega á vestri hluta framlandsins, ásamt sögulegum heimildum, bera vitni um erfiða baráttu heimamanna við að halda jökulvötnunum í farvegum sínum og koma í veg fyrir að þau flæddu yfir tún og heimalönd suður af jöklinum eftir að hann tók að hörfa seint á 19. öld. The main goal of this study was to map and describe landforms and sediments in front of Fláajökull, southeast Iceland. A new glacial geomorphological map of the Fláajökull forefield is presented. The map was made in ArcGIS 10 and is based on aerial photographs recorded in 2006 and 1989, LiDAR data recorded in 2010 and a satellite image (Landsat 8) from 2013, as well as ground-checking in the field. The mapped landforms were of subglacial, ice-marginal, supraglacial and glaciofluvial origin. They depict a typical active temperate glacier landsystem with a high glaciofluvial yield. What sets the Fláajökull forefield apart from ... Thesis glacier Iceland Skemman (Iceland) Fláajökull ENVELOPE(-15.651,-15.651,64.365,64.365) Framland ENVELOPE(-15.877,-15.877,65.355,65.355) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Tún ENVELOPE(-20.926,-20.926,63.938,63.938)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Landmótun
Jarðlög
Fláajökull
spellingShingle Jarðfræði
Landmótun
Jarðlög
Fláajökull
Helga Lucia Bergsdóttir 1983-
Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul
topic_facet Jarðfræði
Landmótun
Jarðlög
Fláajökull
description Viðfangsefni verkefnisins er að kortleggja, lýsa og greina landmótun og laus jarðlög framan við Fláajökul, og kynnt er nýtt landmótunarkort af framlandi jökulsins. Kortið var unnið í ArcGIS 10 og byggir á loftmyndum frá 2006 og 1989, LiDAR gögnum frá 2010 og gervitunglamynd (Landsat 8) frá 2013, auk athugana á vettvangi. Landformin sem kortlögð eru mynduðust ýmist undir jökli, við jökuljaðar eða ofan á jökli auk þess sem sum voru mynduð af jökulám. Kortlögð landform og setmyndanir eru dæmigerð fyrir landmótunarumhverfi virks, tempraðs jökuls. Það sem gerir framland Fláajökuls frábrugðið öðrum nútíma jafngangsjöklum er lítill jökulöldusveipur fyrir framan jökuljaðarinn sem fyrst varð vart við seint á níunda áratugnum og hefur síðan komið betur og betur í ljós vegna hlutfallslega hraðrar hörfunar jökulsins á síðustu tveimur áratugum. Jökulmynduðu landformin fjærst jöklinum eru frá hámarki Litlu ísaldar seint á 19. öld og kortið gefur gott yfirlit yfir framgang og hop jökulsins og landslagsmyndanir af hans völdum síðan í byrjun 20. aldar. Mikið af jökulvatnaseti og landform sem myndast hafa undir jökli og við jökuljaðarinn, sérstaklega á vestri hluta framlandsins, ásamt sögulegum heimildum, bera vitni um erfiða baráttu heimamanna við að halda jökulvötnunum í farvegum sínum og koma í veg fyrir að þau flæddu yfir tún og heimalönd suður af jöklinum eftir að hann tók að hörfa seint á 19. öld. The main goal of this study was to map and describe landforms and sediments in front of Fláajökull, southeast Iceland. A new glacial geomorphological map of the Fláajökull forefield is presented. The map was made in ArcGIS 10 and is based on aerial photographs recorded in 2006 and 1989, LiDAR data recorded in 2010 and a satellite image (Landsat 8) from 2013, as well as ground-checking in the field. The mapped landforms were of subglacial, ice-marginal, supraglacial and glaciofluvial origin. They depict a typical active temperate glacier landsystem with a high glaciofluvial yield. What sets the Fláajökull forefield apart from ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Helga Lucia Bergsdóttir 1983-
author_facet Helga Lucia Bergsdóttir 1983-
author_sort Helga Lucia Bergsdóttir 1983-
title Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul
title_short Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul
title_full Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul
title_fullStr Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul
title_full_unstemmed Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul
title_sort landmótun og laus jarðlög við fláajökul
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21722
long_lat ENVELOPE(-15.651,-15.651,64.365,64.365)
ENVELOPE(-15.877,-15.877,65.355,65.355)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-20.926,-20.926,63.938,63.938)
geographic Fláajökull
Framland
Halda
Tún
geographic_facet Fláajökull
Framland
Halda
Tún
genre glacier
Iceland
genre_facet glacier
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21722
_version_ 1766009730329739264